Tiger: Ekkert hæft í orðrómum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. nóvember 2009 22:30 Tiger Woods. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods segir ekkert hæft í þeim orðrómum sem hafa verið á kreiki eftir að hann lenti í árekstri á föstudaginn síðastliðinn. Fjölmiðlar víða um heim hafa margir hverjir haldið því fram að ástæðan fyrir því að Tiger fór að heiman svo seint aðfaranótt föstudagsins hafi verið sú að honum hafi sinnast við eiginkonu sína. Sú er sænsk og heitir Elin. „Ég bar ábyrgð á árekstrinum," sagði Tiger í yfirlýsingu sem hann birti á heimasíðu sinni. Tiger ók á brunahana og tré skammt frá heimili sínu. „Þeir fjölmörgu orðrómar um mig og mína fjölskyldu eru ósannir og meiðandi," sagði Tiger enn fremur. Eins og fram hefur komið var það Elin sem kom fyrst á vettvang og bjargaði Tiger úr bílnum með því að brjóta eina bílrúðuna með golfkylfu. „Eiginkona mín, Elin, var mjög hugrökk þegar hún sá að ég var slasaður og í vandræðum. Hún var sú fyrsta til að koma mér til aðstoðar. Allar aðrar staðhæfingar eru rangar." Að síðustu bað Tiger um að fá frið til að takast á við mál þetta. Yfirlýsingu hans má sjá hér. Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods segir ekkert hæft í þeim orðrómum sem hafa verið á kreiki eftir að hann lenti í árekstri á föstudaginn síðastliðinn. Fjölmiðlar víða um heim hafa margir hverjir haldið því fram að ástæðan fyrir því að Tiger fór að heiman svo seint aðfaranótt föstudagsins hafi verið sú að honum hafi sinnast við eiginkonu sína. Sú er sænsk og heitir Elin. „Ég bar ábyrgð á árekstrinum," sagði Tiger í yfirlýsingu sem hann birti á heimasíðu sinni. Tiger ók á brunahana og tré skammt frá heimili sínu. „Þeir fjölmörgu orðrómar um mig og mína fjölskyldu eru ósannir og meiðandi," sagði Tiger enn fremur. Eins og fram hefur komið var það Elin sem kom fyrst á vettvang og bjargaði Tiger úr bílnum með því að brjóta eina bílrúðuna með golfkylfu. „Eiginkona mín, Elin, var mjög hugrökk þegar hún sá að ég var slasaður og í vandræðum. Hún var sú fyrsta til að koma mér til aðstoðar. Allar aðrar staðhæfingar eru rangar." Að síðustu bað Tiger um að fá frið til að takast á við mál þetta. Yfirlýsingu hans má sjá hér.
Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira