Kylfusveinn Tiger Woods er taugaóstyrkur 18. febrúar 2009 14:32 AFP Steve Williams, kylfusveinn Bandaríkjamannsins Tiger Woods, segist vera taugaóstyrkur vegna fyrirhugaðrar endurkomu Woods á golfvöllinn eftir hnéuppskurð. Woods hefur ekki keppt síðan hann vann opna bandaríska meistaramótið í júní í fyrra en nú styttist í að hann tilkynni hvenær hann hefur leik á ný. "Ég er dálítið taugaóstyrkur yfir því í hvernig standi hann verður þegar hann snýr aftur. Það er langur tími að vera frá keppni í níu mánuði eftir stóra aðgerð. Tiger er hinsvegar mikill keppnismaður og einn sá besti sem sést hefur í íþróttinni, svo ég hugsa að hann verði fljótur að ná sér á strik," sagði kylfusveinninn í samtali við Sky. Líklegt þykir að Woods muni reyna að ná amk tveimur mótum til að hita upp fyrir US Masters mótið sem hefst þann 9. apríl. Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Steve Williams, kylfusveinn Bandaríkjamannsins Tiger Woods, segist vera taugaóstyrkur vegna fyrirhugaðrar endurkomu Woods á golfvöllinn eftir hnéuppskurð. Woods hefur ekki keppt síðan hann vann opna bandaríska meistaramótið í júní í fyrra en nú styttist í að hann tilkynni hvenær hann hefur leik á ný. "Ég er dálítið taugaóstyrkur yfir því í hvernig standi hann verður þegar hann snýr aftur. Það er langur tími að vera frá keppni í níu mánuði eftir stóra aðgerð. Tiger er hinsvegar mikill keppnismaður og einn sá besti sem sést hefur í íþróttinni, svo ég hugsa að hann verði fljótur að ná sér á strik," sagði kylfusveinninn í samtali við Sky. Líklegt þykir að Woods muni reyna að ná amk tveimur mótum til að hita upp fyrir US Masters mótið sem hefst þann 9. apríl.
Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira