Valur og Stjarnan unnu - Breiðablik missteig sig Ómar Þorgeirsson skrifar 3. júlí 2009 21:53 Rakel Hönnudóttir í leik gegn KR síðasta sumar. Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og þar héldu Valur og Stjarnan áfram góðu gengi sínu en Valur vann KR 4-1 á Vodafonevellinum og Stjarnan vann Aftureldingu/Fjölni 3-0 á Stjörnuvelli. Breiðablik gaf aftur á móti eftir í toppbaráttunni með 2-0 tapi gegn Þór/KA á Akureyrarvelli en Norðanstúlkur náðu þar með að hefna fyrir 6-1 tapið gegn Blikum í fyrri leik liðanna í Kópavogi. Dragan Stojanovic, þjálfari Þór/KA, var eðlilega í skýjunum með sigur liðs síns í kvöld en Rakel Hönnudóttir skoraði bæði mörkin á fyrsta hálftíma leiksins. „Ég er gríðarlega ánægður með lið mitt og mér fannst við spila vel í níutíu mínútur. Við unnum frábæran sigur gegn frábæru liði og erum nú að nálgast toppinn eftir erfiða byrjun á mótinu þegar við töpuðum illa gegn Breiðablik og Val," segir Dragan í samtali við Vísi í kvöld. Valur og Stjarnan eru með 26 stig, Breiðablik er með 23 stig og Þór/KA fylgir þar fast á eftir með 22 stig.Úrslit og markaskorarar kvöldsins (heimild: fótbolti.net) Þór/KA 2-0 Breiðablik 1-0 Rakel Hönnudóttir ('6) 2-0 Rakel Hönnudóttir ('30)Stjarnan 3-0 Afturelding/Fjölnir 1-0 Inga Birna Friðjónsdóttir ('13) 2-0 Helga Franklínsdóttir ('30) 3-0 Anika Laufey Baldursdóttir ('86) Rautt spjald: Edda María BirgisdóttirFylkir 8-0 Keflavík 1-0 Anna Björg Björnsdóttir 2-0 Anna Björg Björnsdóttir 3-0 María Kristjánsdóttir 4-0 Danka Podovac 5-0 Anna Björg Björnsdóttir 6-0 Anna Björg Björnsdóttir 7-0 (Sjálfsmark) 8-0 Anna SigurðardóttirValur 4-1 KR 1-0 Katrín Jónsdóttir ('27) 2-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir ('36) 3-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir ('39) 4-0 Dóra María Lárusdóttir ('41) 4-1 Katrín Ásbjörnsdóttir ('58)GRV 2-1 ÍR 1-0 Alexandra Sveinsdóttir ('20) 2-0 Anna Þórunn Guðmundsdóttir ('50) 2-1 Bryndís Jóhannesdóttir ('65) Rautt spjald: Micaela L Crowley, ÍR ('20) Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og þar héldu Valur og Stjarnan áfram góðu gengi sínu en Valur vann KR 4-1 á Vodafonevellinum og Stjarnan vann Aftureldingu/Fjölni 3-0 á Stjörnuvelli. Breiðablik gaf aftur á móti eftir í toppbaráttunni með 2-0 tapi gegn Þór/KA á Akureyrarvelli en Norðanstúlkur náðu þar með að hefna fyrir 6-1 tapið gegn Blikum í fyrri leik liðanna í Kópavogi. Dragan Stojanovic, þjálfari Þór/KA, var eðlilega í skýjunum með sigur liðs síns í kvöld en Rakel Hönnudóttir skoraði bæði mörkin á fyrsta hálftíma leiksins. „Ég er gríðarlega ánægður með lið mitt og mér fannst við spila vel í níutíu mínútur. Við unnum frábæran sigur gegn frábæru liði og erum nú að nálgast toppinn eftir erfiða byrjun á mótinu þegar við töpuðum illa gegn Breiðablik og Val," segir Dragan í samtali við Vísi í kvöld. Valur og Stjarnan eru með 26 stig, Breiðablik er með 23 stig og Þór/KA fylgir þar fast á eftir með 22 stig.Úrslit og markaskorarar kvöldsins (heimild: fótbolti.net) Þór/KA 2-0 Breiðablik 1-0 Rakel Hönnudóttir ('6) 2-0 Rakel Hönnudóttir ('30)Stjarnan 3-0 Afturelding/Fjölnir 1-0 Inga Birna Friðjónsdóttir ('13) 2-0 Helga Franklínsdóttir ('30) 3-0 Anika Laufey Baldursdóttir ('86) Rautt spjald: Edda María BirgisdóttirFylkir 8-0 Keflavík 1-0 Anna Björg Björnsdóttir 2-0 Anna Björg Björnsdóttir 3-0 María Kristjánsdóttir 4-0 Danka Podovac 5-0 Anna Björg Björnsdóttir 6-0 Anna Björg Björnsdóttir 7-0 (Sjálfsmark) 8-0 Anna SigurðardóttirValur 4-1 KR 1-0 Katrín Jónsdóttir ('27) 2-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir ('36) 3-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir ('39) 4-0 Dóra María Lárusdóttir ('41) 4-1 Katrín Ásbjörnsdóttir ('58)GRV 2-1 ÍR 1-0 Alexandra Sveinsdóttir ('20) 2-0 Anna Þórunn Guðmundsdóttir ('50) 2-1 Bryndís Jóhannesdóttir ('65) Rautt spjald: Micaela L Crowley, ÍR ('20)
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira