Tom Watson enn efstur á opna breska - getur orðið elsti risamótsmeistarinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2009 22:07 Tom Watson brosti á blaðamannafundinum eftir þriðja hringinn í dag. Mynd/AFP Ævintýri hins 59 ára gamla Tom Watson á opna breska meistaramótinu heldur áfram en Watson er með eins högg forystu fyrir lokadaginn á morgun. Watson lék á einu höggi yfir pari í dag og hefur leikið fyrstu 54 holurnar á fjórum höggum undir pari. Næstir á eftir Watson eru Mathew Goggin frá Ástralíu og Ross Fisher frá Bretlandi. Í fjórða sætinu eru síðan þeir Retief Goosen frá Suður-Afríku og Lee Westwood frá Englandi. Watson hefur fimm sinnum unnið opna breska en síðasti sigur hans kom árið 1983. Hann getur með sigri slegið met Julius Boros yfir elsta sigurvegara risamóts frá upphafi. Julius Boros var 48 ára þegar hann vann PGA-meistaramótið árið 1968. Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ævintýri hins 59 ára gamla Tom Watson á opna breska meistaramótinu heldur áfram en Watson er með eins högg forystu fyrir lokadaginn á morgun. Watson lék á einu höggi yfir pari í dag og hefur leikið fyrstu 54 holurnar á fjórum höggum undir pari. Næstir á eftir Watson eru Mathew Goggin frá Ástralíu og Ross Fisher frá Bretlandi. Í fjórða sætinu eru síðan þeir Retief Goosen frá Suður-Afríku og Lee Westwood frá Englandi. Watson hefur fimm sinnum unnið opna breska en síðasti sigur hans kom árið 1983. Hann getur með sigri slegið met Julius Boros yfir elsta sigurvegara risamóts frá upphafi. Julius Boros var 48 ára þegar hann vann PGA-meistaramótið árið 1968.
Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira