Tiger: Áhorfendur í New York eru brjálaðir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júní 2009 17:30 Tiger Woods. Nordic Photos/Getty Images Tiger Woods bíður afar spenntur eftir því að US Open hefjist en mótið fer fram í New York að þessu sinni en þar vann Tiger árið 2002. Spiluðu áhorfendur stóran þátt í því móti enda létu þeir óvenju vel í sér heyra. „Það var frábært andrúmsloft þarna árið 2002. Áhorfendur tóku virkilega mikinn þátt í mótinu," sagði Tiger. „Ég held að allir hafi skemmt sér konunglega. Ef maður setti niður pútt urðu áhorfendurnir brjálaðir. Það var virkilega gaman að spila í slíkri stemningu. „Áhorfendurnir voru alveg frábærir og ég hef ekki upplifað aðra eins stemningu. Mótið var skömmu eftir hryðjuverkaárásina á New York og fólkið mætti á staðinn og vildi greinilega lyfta sér upp. Það voru ekki bara áhorfendurnir sem skemmtu sér heldur skemmtu kylfingarnir sér einnig konunglega," sagði Tiger. Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods bíður afar spenntur eftir því að US Open hefjist en mótið fer fram í New York að þessu sinni en þar vann Tiger árið 2002. Spiluðu áhorfendur stóran þátt í því móti enda létu þeir óvenju vel í sér heyra. „Það var frábært andrúmsloft þarna árið 2002. Áhorfendur tóku virkilega mikinn þátt í mótinu," sagði Tiger. „Ég held að allir hafi skemmt sér konunglega. Ef maður setti niður pútt urðu áhorfendurnir brjálaðir. Það var virkilega gaman að spila í slíkri stemningu. „Áhorfendurnir voru alveg frábærir og ég hef ekki upplifað aðra eins stemningu. Mótið var skömmu eftir hryðjuverkaárásina á New York og fólkið mætti á staðinn og vildi greinilega lyfta sér upp. Það voru ekki bara áhorfendurnir sem skemmtu sér heldur skemmtu kylfingarnir sér einnig konunglega," sagði Tiger.
Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira