Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í hádeginu en fjörtíu og átta lið voru í pottinum og þau voru dregin í tólf riðla.
Ensku félögin Everton og Fulham lenda í fremur erfiðum riðlum en Everton er með Benfica, AEK frá Aþenu og BATE Borisov og Fulham er með Roma, CSKA Sofía og KR-bönunum í Basel.
Fyrsti leikdagur í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA er 17. september næstkomandi. Tvö efstu efstu liðin úr hverjum riðli halda áfram í 32-liða úrslit þar sem þau munu lenda saman í potti með átta liðum úr þriðja sætinu í sínum riðlum í Meistaradeildinni.
Riðlaskiptingin í Evrópudeild UEFA:
A-riðill:
Ajax
Anderlecht
Dinamo Zagreb
Politehnica Timisoara
B-riðill:
Valencia
Lille
Slavia Prag
Genoa
C-riðill:
Hamburg
Celtic
Hapoel Tel-Aviv
Rapid Vín
D-riðill:
Sporting
Heerenveen
Hertha Berlín
FK Ventspils
E-riðill:
Roma
Basel
Fulham
CSKA Sofía
F-riðill:
Panathinaikos
Galatasaray
Dinamo Búkarest
SK Sturm Graz
G-riðill:
Villarreal
Lazio
Levski Sofia
SV Red Bull Salzburg
H-riðill:
Steaua Bucuresti
Fenerbahce
FC Twente
FC Sheriff
I-riðill:
Benfica
Everton
AEK Athens
BATE
J-riðill:
Shakhtar Donetsk
Club Brugge
Partizan Belgrade
Toulouse
K-riðill:
PSV
FC Copenhagen
Sparta Prague
CFR Cluj-Napoca
L-riðill:
Werder Bremen
FK Austria Vín
Athletic Bilbao
Nacional