Sir Nick Faldo skal það vera Ómar Þorgeirsson skrifar 13. júní 2009 11:45 Nick Faldo. Nordic photos/Getty images Nú hefur verið tilkynnt að golfarinn góðkunni Nick Faldo verði aðlaður á næstu dögum af Elísabetu Englandsdrottningu og mun því fá titilinn Sir Nick Faldo. Faldo er sá núlifandi enski golfari sem hefur verið hve sigursælastur en hann hefur unnið sex stórmeistaratitla og yfir fjörtíu mót á löngum ferli sínum. Hinn 51 árs gamli Faldo var einnig í fyrsta sæti á heimslistanum í yfir 90 vikur á sínum tíma. „Ég var sannarlega ánægður þegar ég heyrði af þessi og þetta er mikill heiður. Golf er bresk íþrótt og að ég sé aðeins annar breski golfarinn til þess að vera aðlaður á eftir Sir Henry Cotton er náttúrulega lyginni líkast. Þetta kom mér skemmtilega á óvart," segir Faldo. Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Nú hefur verið tilkynnt að golfarinn góðkunni Nick Faldo verði aðlaður á næstu dögum af Elísabetu Englandsdrottningu og mun því fá titilinn Sir Nick Faldo. Faldo er sá núlifandi enski golfari sem hefur verið hve sigursælastur en hann hefur unnið sex stórmeistaratitla og yfir fjörtíu mót á löngum ferli sínum. Hinn 51 árs gamli Faldo var einnig í fyrsta sæti á heimslistanum í yfir 90 vikur á sínum tíma. „Ég var sannarlega ánægður þegar ég heyrði af þessi og þetta er mikill heiður. Golf er bresk íþrótt og að ég sé aðeins annar breski golfarinn til þess að vera aðlaður á eftir Sir Henry Cotton er náttúrulega lyginni líkast. Þetta kom mér skemmtilega á óvart," segir Faldo.
Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira