Harrington náði loksins sigri Jón Júlíus Karlsson skrifar 17. október 2010 15:30 Harrington var heitur í Malasíu Getty Írski kylfingurinn Padraig Harrington batt enda á tveggja ára sigurleysi með sigri í Malasíu í dag. Þessi þrefaldi risameistari vann Iskandar Johor Open mótið nokkuð örugglega og var þremur höggum á undan næsta kylfingi. „Tvö ár er langur tími í atvinnugolfinu, sérstaklega þegar þú leikur nánast um hverja helgi. Það var mikilvægt fyrir mig að ná sigri," segir Harrington sem var í sigurliði Evrópu í Ryder-bikarnum í upphafi mánaðarins. Mótið er öllu lakara en Harrington er vanur að keppa á en nokkrir sterkir kylfingar voru þó með í mótinu. Ungur og efnilegur kylfingur frá Suður Kóreu, Noh Seung-yul, varð annar eftir góðan lokahring. Golf Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Írski kylfingurinn Padraig Harrington batt enda á tveggja ára sigurleysi með sigri í Malasíu í dag. Þessi þrefaldi risameistari vann Iskandar Johor Open mótið nokkuð örugglega og var þremur höggum á undan næsta kylfingi. „Tvö ár er langur tími í atvinnugolfinu, sérstaklega þegar þú leikur nánast um hverja helgi. Það var mikilvægt fyrir mig að ná sigri," segir Harrington sem var í sigurliði Evrópu í Ryder-bikarnum í upphafi mánaðarins. Mótið er öllu lakara en Harrington er vanur að keppa á en nokkrir sterkir kylfingar voru þó með í mótinu. Ungur og efnilegur kylfingur frá Suður Kóreu, Noh Seung-yul, varð annar eftir góðan lokahring.
Golf Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira