Tveimur leikjum í 1. deild karla í dag er lokið. Þór og ÍR gerðu jafntefli í miklum toppslag á Akureyri, 2-2, og Fjarðabyggði sótti eitt stig til Njarðvíkur.
ÍR er því enn á toppi deildarinnar en Þór er í öðru sæti.
Fjarðabyggð er í sjötta sæti eftir leikinn í dag en Njarðvík því ellefta.
Úrslit:
Þór 2 - 2 ÍR
0-1 Árni Freyr Guðnason
0-2 Kristján Ari Halldórsson
1-2 Aleksandar Linta
2-2 Jóhann Helgi Hannesson
Njarðvík 1 - 1 Fjarðabyggð
0-1 Jóhann Ragnar Benediktsson, víti
1-1 Rafn Markús Vilbergsson, víti
Upplýsingar um markaskorara fengnir frá fótbolti.net