Martin Kaymer gæti unnið sér inn 310 milljónir kr. með sigri í Dubai Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 25. nóvember 2010 20:26 Martin Kaymer slær úr glompu í Dubai í dag. Nordic Photos/Getty Images Martin Kaymer gerði sig líklegan til þess að ná efsta sæti heimslistans í golfi með því að leika á 67 höggum í dag á fyrsta keppnisdegi Dubai heimsmótsins. Sigurvegari mótsins fær um 140 milljónir kr. í sinn hlut og sá sem verður í efsta sæti peningalistans fær um 170 milljónir kr. fyrir þann árangur. Ef sami aðilinn sigrar og endar í efsta sæti peningalistans fær hann samtals um 310 milljónir kr. Þjóðverjinn á möguleika á að enda í efsta sæti peningalista Evrópumótaraðarinnar en hann var með ágætis forskot á keppinauta sína fyrir lokamótið í Dubai. Kaymer, sem hefur unnið sér inn rúmlega hálfan milljarð kr. á keppnistímabilinu, gerði sér lítið fyrir og fékk örn á þriðju brautinni í dag. Hann sló annað höggið með sjö járni af um 175 metra færi, beint ofaní í holu. Hinn 25 ára gamli Kaymer er í þriðja sæti að loknum fyrsta keppnisdegi en Svíinn Robert Karlsson lék best allra í dag eða á 65 höggum. Lee Westwood frá Englandi er efstur á heimslistanum en Kaymer þarf að enda í einu af tveimur efstu sætum mótsins til þess að ná efsta sætinu. Westwood lék á 69 höggum í dag og er hann í fimmta sæti. Seung-yul Nuh frá Suður-Kóreu er annar á 6 höggum undir pari. Staðan: 65 Robert Karlsson (Svíþjóð) 66 Seung-yul Noh (Suður-Kóreu) 67 Martin Kaymer (Þýskaland) 68 Thongchai Jaidee (Thaíland) 69 Charl Schwartzel (Suður-Afríka), Sergio Garcia (Spánn), Ian Poulter (Írland), Alejandro Canizares (Spánn), Lee Westwood (England), Henrik Stenson (Svíþjóð) 70 Gary Boyd (England), Thomas Aiken (Suður-Afríka), Miguel Angel Jimenez (Spánn), Paul Casey (England), David Horsey (England), Raphael Jacquelin (Frakkland) 71 Francesco Molinari (Ítalía), Sören Kjeldsen (Danmörk), Robert Jan Derksen (Holland), Ross Fisher (England), Darren Clarke (Norður-Írland), Brett Rumford (Ástralía), Rory McIlroy (Norður-Írland), Y.E. Yang (Suður-Kóreu)72 Graeme McDowell (Norður-Írland), Joost Luiten (Holland), Richard Green (Ástralía), Gregory Bourdy (Frakkland), Simon Dyson (England), Alvaro Quiros (Spánn), Gregory Havret (Frakkland), Marcus Fraser (Ástralía) 73 Richie Ramsay (England), Chris Wood, Gareth Maybin (England), Louis Oosthuizen (Suður-Afríka), Simon Khan (England), Johan Edfors (Svíþjóð), Stephen Gallacher (England), Ernie Els (Suður-Afríka), Ignacio Garrido (Spánn), Gonzalo Fdez-Castano (Spánn) 74 Damien McGrane (England), Anders Hansen (Danmörk), Sören Hansen (Danmörk), Matteo Manassero (Ítalía), Luke Donald (England), Padraig Harrington (Írland) 75 John Parry (England), Oliver Wilson (England), Thomas Björn (Danmörk), Rhys Davies (England), Edoardo Molinari (Ítalía), Fredrik Andersson Hed (Svíþjóð) 76 Peter Hanson (Svíþjóð), Robert Rock (England), Danny Willett (England), Peter Lawrie (Skotland) 78 Retief Goosen (Suður-Afríka), Jamie Donaldson (England) Golf Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Martin Kaymer gerði sig líklegan til þess að ná efsta sæti heimslistans í golfi með því að leika á 67 höggum í dag á fyrsta keppnisdegi Dubai heimsmótsins. Sigurvegari mótsins fær um 140 milljónir kr. í sinn hlut og sá sem verður í efsta sæti peningalistans fær um 170 milljónir kr. fyrir þann árangur. Ef sami aðilinn sigrar og endar í efsta sæti peningalistans fær hann samtals um 310 milljónir kr. Þjóðverjinn á möguleika á að enda í efsta sæti peningalista Evrópumótaraðarinnar en hann var með ágætis forskot á keppinauta sína fyrir lokamótið í Dubai. Kaymer, sem hefur unnið sér inn rúmlega hálfan milljarð kr. á keppnistímabilinu, gerði sér lítið fyrir og fékk örn á þriðju brautinni í dag. Hann sló annað höggið með sjö járni af um 175 metra færi, beint ofaní í holu. Hinn 25 ára gamli Kaymer er í þriðja sæti að loknum fyrsta keppnisdegi en Svíinn Robert Karlsson lék best allra í dag eða á 65 höggum. Lee Westwood frá Englandi er efstur á heimslistanum en Kaymer þarf að enda í einu af tveimur efstu sætum mótsins til þess að ná efsta sætinu. Westwood lék á 69 höggum í dag og er hann í fimmta sæti. Seung-yul Nuh frá Suður-Kóreu er annar á 6 höggum undir pari. Staðan: 65 Robert Karlsson (Svíþjóð) 66 Seung-yul Noh (Suður-Kóreu) 67 Martin Kaymer (Þýskaland) 68 Thongchai Jaidee (Thaíland) 69 Charl Schwartzel (Suður-Afríka), Sergio Garcia (Spánn), Ian Poulter (Írland), Alejandro Canizares (Spánn), Lee Westwood (England), Henrik Stenson (Svíþjóð) 70 Gary Boyd (England), Thomas Aiken (Suður-Afríka), Miguel Angel Jimenez (Spánn), Paul Casey (England), David Horsey (England), Raphael Jacquelin (Frakkland) 71 Francesco Molinari (Ítalía), Sören Kjeldsen (Danmörk), Robert Jan Derksen (Holland), Ross Fisher (England), Darren Clarke (Norður-Írland), Brett Rumford (Ástralía), Rory McIlroy (Norður-Írland), Y.E. Yang (Suður-Kóreu)72 Graeme McDowell (Norður-Írland), Joost Luiten (Holland), Richard Green (Ástralía), Gregory Bourdy (Frakkland), Simon Dyson (England), Alvaro Quiros (Spánn), Gregory Havret (Frakkland), Marcus Fraser (Ástralía) 73 Richie Ramsay (England), Chris Wood, Gareth Maybin (England), Louis Oosthuizen (Suður-Afríka), Simon Khan (England), Johan Edfors (Svíþjóð), Stephen Gallacher (England), Ernie Els (Suður-Afríka), Ignacio Garrido (Spánn), Gonzalo Fdez-Castano (Spánn) 74 Damien McGrane (England), Anders Hansen (Danmörk), Sören Hansen (Danmörk), Matteo Manassero (Ítalía), Luke Donald (England), Padraig Harrington (Írland) 75 John Parry (England), Oliver Wilson (England), Thomas Björn (Danmörk), Rhys Davies (England), Edoardo Molinari (Ítalía), Fredrik Andersson Hed (Svíþjóð) 76 Peter Hanson (Svíþjóð), Robert Rock (England), Danny Willett (England), Peter Lawrie (Skotland) 78 Retief Goosen (Suður-Afríka), Jamie Donaldson (England)
Golf Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira