Gunnar. Grátlegt tap Stefán Árni Pálsson skrifar 14. október 2010 22:38 Ásgeir Jónsson og félagar lögðu sig alla fram í kvöld. „Þetta var bara grátlegt hérna í lokin,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, virkilega svekktur eftir leikinn í kvöld. „Mér fannst við líklegir til þess að vinna leikinn um miðjan seinni hálfleik þegar við vorum komnir þremur mörkum yfir. Síðan kemur slæmur kafli hjá okkur og við náum ekki að skora í sjö mínútur. Það var hreinlega of dýrt fyrir okkur þegar upp var staðið.“ „Þetta var ekkert sérstakur handbolti hérna í kvöld en virkilega sterkur varnarleikur hjá báðum liðum. Ég er mjög ánægður með varnarleikinn hjá mínum strákum en sóknarleikurinn var ekki upp á marga fiska og það er bara hlutur sem við verðum að vinna í,“ sagði Gunnar. Stemmningin á Varmá í kvöld var frábær og áhorfendur voru virkilega með á nótunum. ,,Það er bara frábært að spila hérna fyrir framan þessa áhorfendur. Það var markmið hjá okkur að búa til algjöra gryfju hérna og það fer ekkert lið héðan út nema hafa virkilega fyrir hlutunum.“ „Núna verðum við bara að spýta í lófana eftir svona byrjun. Við vissum það fyrir að þetta yrðu mjög erfiðir leikir til að byrja með. Strákarnir í liðinu hafa kannski ekki mikla reynslu af því að vera í lykilhlutverki í liði í efstu deild og það kannski varð okkur að falli í kvöld,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, eftir leikinn í kvöld. Olís-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
„Þetta var bara grátlegt hérna í lokin,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, virkilega svekktur eftir leikinn í kvöld. „Mér fannst við líklegir til þess að vinna leikinn um miðjan seinni hálfleik þegar við vorum komnir þremur mörkum yfir. Síðan kemur slæmur kafli hjá okkur og við náum ekki að skora í sjö mínútur. Það var hreinlega of dýrt fyrir okkur þegar upp var staðið.“ „Þetta var ekkert sérstakur handbolti hérna í kvöld en virkilega sterkur varnarleikur hjá báðum liðum. Ég er mjög ánægður með varnarleikinn hjá mínum strákum en sóknarleikurinn var ekki upp á marga fiska og það er bara hlutur sem við verðum að vinna í,“ sagði Gunnar. Stemmningin á Varmá í kvöld var frábær og áhorfendur voru virkilega með á nótunum. ,,Það er bara frábært að spila hérna fyrir framan þessa áhorfendur. Það var markmið hjá okkur að búa til algjöra gryfju hérna og það fer ekkert lið héðan út nema hafa virkilega fyrir hlutunum.“ „Núna verðum við bara að spýta í lófana eftir svona byrjun. Við vissum það fyrir að þetta yrðu mjög erfiðir leikir til að byrja með. Strákarnir í liðinu hafa kannski ekki mikla reynslu af því að vera í lykilhlutverki í liði í efstu deild og það kannski varð okkur að falli í kvöld,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, eftir leikinn í kvöld.
Olís-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira