Akureyringar lögðu leið sína í bæinn í gær og unnu sigur á Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1-deildarinnar.
Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í Vodafone-höllina og varð vitni að þessu öllu saman en myndir hans má sjá hér að neðan.