Gunnar: Vantar smá lukku í Mosfellsbæinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2010 20:44 Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar. Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, segir það skelfilegt að hafa tapað enn einum heimaleiknum í N1-deild karla. Afturelding tapaði í kvöld fyrir toppliði Akureyrar í hörkuspennandi viðureign. Akureyri vann að lokum eins marks sigur, 25-24. „Þeð er skelfilegt fyrir okkar áhorfendur sem mæta á völlin og styðja okkur í þessari baráttu. En það má ekki gleyma því að við vorum í kvöld að spila við toppliðið sem hefur enn ekki tapað leik," sagði Gunnar. Afturelding spilaði mun betur í kvöld en í síðasta leik er liðið tapaði stórt fyrir FH. „Það var okkar langlélegasti leikur síðan ég tók við liðinu. Frammistaða okkar þá var til skammar og ég er mjög ánægður með liðið og hvernig það kom til baka í kvöld. Það var ekki sjálfgefið." „En það breytir því ekki að það var svakalega sárt að tapa þessu í kvöld. Okkur fannst líka að það hafi verið ansi mörg vafaatriði sem féllu þeim megin - án þess að ég ætli að fara kenna dómurunum um eitt eða neitt. Við misnotuðum tvö víti og þeir skoruðu þrisvar eftir frákast. Allt var þetta okkur mjög dýrkeypt í kvöld og það vantar kannski smá lukku til okkar í Mosfellsbæinn." „Við leggjum okkar líf og sál í þetta og þess vegna er svo svakalega sárt að uppskera ekki meira en við höfum gert hingað til - sérstaklega á heimavelli." Olís-deild karla Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, segir það skelfilegt að hafa tapað enn einum heimaleiknum í N1-deild karla. Afturelding tapaði í kvöld fyrir toppliði Akureyrar í hörkuspennandi viðureign. Akureyri vann að lokum eins marks sigur, 25-24. „Þeð er skelfilegt fyrir okkar áhorfendur sem mæta á völlin og styðja okkur í þessari baráttu. En það má ekki gleyma því að við vorum í kvöld að spila við toppliðið sem hefur enn ekki tapað leik," sagði Gunnar. Afturelding spilaði mun betur í kvöld en í síðasta leik er liðið tapaði stórt fyrir FH. „Það var okkar langlélegasti leikur síðan ég tók við liðinu. Frammistaða okkar þá var til skammar og ég er mjög ánægður með liðið og hvernig það kom til baka í kvöld. Það var ekki sjálfgefið." „En það breytir því ekki að það var svakalega sárt að tapa þessu í kvöld. Okkur fannst líka að það hafi verið ansi mörg vafaatriði sem féllu þeim megin - án þess að ég ætli að fara kenna dómurunum um eitt eða neitt. Við misnotuðum tvö víti og þeir skoruðu þrisvar eftir frákast. Allt var þetta okkur mjög dýrkeypt í kvöld og það vantar kannski smá lukku til okkar í Mosfellsbæinn." „Við leggjum okkar líf og sál í þetta og þess vegna er svo svakalega sárt að uppskera ekki meira en við höfum gert hingað til - sérstaklega á heimavelli."
Olís-deild karla Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira