Gunnar: Getum verið stoltir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. október 2010 21:36 Stuðningsmenn Aftureldingar. Mynd/Daníel Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, var afar ánægður með sigurinn á Selfossi í kvöld. Þar höfðu gestirnir úr Mosfellsbæ betur, 26-24. „Mér fannst varnarleikurinn ágætur í dag en það var ákveðið hökt á sóknarleiknum," sagði Gunnar. „En við stigum ágætlega upp í seinni hálfleik." „Það var rosalega mikill karakter í okkar liði að hafa náð sigrinum eftir að hafa lent þremur mörkum undir í seinni hálfleik. Það var gríðarlega gott að hafa náð að koma til baka úr þeirri stöðu. Við getum verið stoltir af því að hafa klárað leikinn á þennan máta." Stuðningsmenn Aftureldingar voru fjölmennir á leiknum í kvöld og létu vel í sér heyra allan leikinn. Þeir virtust aldrei taka sér hvíldarstund á pöllunum. „Það er ótrúlegt hvað það eru mikið af áhorfendum sem fylgja okkur. Það er mikil stemning og gleði í kringum þá." „Það hefur verið mikil spenna og taugastrekkingur í leikmönnum í upphafi mótsins. Við erum nýliðar og erum að spila við andstæðinga sem við erum ekki vanir að spila við - þó svo að við þekkjum Selfyssinga vissulega vel. En ég held að þessi sviðsskrekkur sé nú búinn og við getum farið að hala inn fleiri stigum." „Það er vissulega léttir að hafa náð fyrstu stigunum en það má ekki gleyma því að við höfum átt mjög erfiða leiki í haust. Við byrjuðum gegn FH og Akureyri á útivelli og fengum svo Haukana heima þar sem við vorum afar svekktir með að hafa ekki klárað þann þá." „En það lýsir ótrúlega sterkri liðsheild að hafa komið á heimavöll Selfyssinga og tekið þaðan tvö stig. Það fara ekki öll lið héðan með tvö stig í vetur." Olís-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, var afar ánægður með sigurinn á Selfossi í kvöld. Þar höfðu gestirnir úr Mosfellsbæ betur, 26-24. „Mér fannst varnarleikurinn ágætur í dag en það var ákveðið hökt á sóknarleiknum," sagði Gunnar. „En við stigum ágætlega upp í seinni hálfleik." „Það var rosalega mikill karakter í okkar liði að hafa náð sigrinum eftir að hafa lent þremur mörkum undir í seinni hálfleik. Það var gríðarlega gott að hafa náð að koma til baka úr þeirri stöðu. Við getum verið stoltir af því að hafa klárað leikinn á þennan máta." Stuðningsmenn Aftureldingar voru fjölmennir á leiknum í kvöld og létu vel í sér heyra allan leikinn. Þeir virtust aldrei taka sér hvíldarstund á pöllunum. „Það er ótrúlegt hvað það eru mikið af áhorfendum sem fylgja okkur. Það er mikil stemning og gleði í kringum þá." „Það hefur verið mikil spenna og taugastrekkingur í leikmönnum í upphafi mótsins. Við erum nýliðar og erum að spila við andstæðinga sem við erum ekki vanir að spila við - þó svo að við þekkjum Selfyssinga vissulega vel. En ég held að þessi sviðsskrekkur sé nú búinn og við getum farið að hala inn fleiri stigum." „Það er vissulega léttir að hafa náð fyrstu stigunum en það má ekki gleyma því að við höfum átt mjög erfiða leiki í haust. Við byrjuðum gegn FH og Akureyri á útivelli og fengum svo Haukana heima þar sem við vorum afar svekktir með að hafa ekki klárað þann þá." „En það lýsir ótrúlega sterkri liðsheild að hafa komið á heimavöll Selfyssinga og tekið þaðan tvö stig. Það fara ekki öll lið héðan með tvö stig í vetur."
Olís-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira