Fyrstu leikirnir i Pepsi-deild kvenna fóru fram í dag og lokaleikur umferðarinnar, Grindavík-Þór/KA, hófst klukkan 16.00.
Það voru engin óvænt úrslit í þessum fyrstu leikjum en Breiðablik, KR, Valur og Stjarnan unnu öll sigra.
Úrslit dagsins.
Breiðablik 3-1 Fylkir:
1-0 Fanndís Friðriksdóttir ('13)
1-1 Anna Sigurðardóttir ('35)
2-1 Jóna Kristín Hauksdóttir ('49)
3-1 Sara Björk Gunnarsdóttir ('80)
KR 2-0 FH
1-0 Kristín Sverrisdóttir ('46)
2-0 Katrín Ásbjörnsdóttir ('56)
Haukar 0-5 Valur:
0-1 Thelma Björk Einarsdóttir ('18)
0-2 Kristín Ýr Bjarnadóttir ('40)
0-3 Kristín Ýr Bjarnadóttir ('66)
0-4 Bjök Gunnarsdóttir ('73)
0-5 Dóra María Lárusdóttir ('77)
Afturelding 0-4 Stjarnan:
0-1 Katie McCoy ('35)
0-2 Katie McCoy ('36)
0-3 Karen Sturludóttir ('40)
0-4 Ásgerður Stefanía Baldursdóttir ('52, víti)
Upplýsingar um markaskorara fengnir frá fótbolti.net