Geta fylgst með skori kylfinga í gegnum símann úti á velli Hjalti Þór Hreinsson skrifar 28. maí 2010 12:15 Stefán Már Stefánsson úr GR. Fréttablaðið/Arnþór Golfsamband Íslands hefur aukið þjónustu sína til muna fyrir áhugamenn um golf. Nú gerir GSÍ fólki kleift að fylgjast með skori kylfinga í beinni útsendingu á netinu, beint í síma. "Það hefur verið skotið á okkur með upplýsingaflæðið, sérstaklega þeir sem koma á vellina, þeir eiga erfitt með að átta sig á því hver staðan er. Þetta er lítil áhugamannadeild og við getum ekki verið með beina lýsingu úti á velli þó að það sé hægt í tölvunni," segir Stefán Garðarsson, markaðs- og sölustjóri GSÍ. "Þetta er góð leið til að fylgjast með. Þegar síðustu hollin eru að fara út verðum við með uppfærslu holu fyrir holu hvernig fer hjá hverjum kylfing. Draumurinn er að það komi högg fyrir högg, og sá hugbúnaður er reyndar til," sagði Stefán en kylfingar þurfa að fara á sérstaka síðu til að fá upplýsingarnar í gegnum 3G þjónustu. Fyrsta mótið á Eimskips-mótaröðinni fer fram um helgina í Vestmannaeyjum. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Golfsamband Íslands hefur aukið þjónustu sína til muna fyrir áhugamenn um golf. Nú gerir GSÍ fólki kleift að fylgjast með skori kylfinga í beinni útsendingu á netinu, beint í síma. "Það hefur verið skotið á okkur með upplýsingaflæðið, sérstaklega þeir sem koma á vellina, þeir eiga erfitt með að átta sig á því hver staðan er. Þetta er lítil áhugamannadeild og við getum ekki verið með beina lýsingu úti á velli þó að það sé hægt í tölvunni," segir Stefán Garðarsson, markaðs- og sölustjóri GSÍ. "Þetta er góð leið til að fylgjast með. Þegar síðustu hollin eru að fara út verðum við með uppfærslu holu fyrir holu hvernig fer hjá hverjum kylfing. Draumurinn er að það komi högg fyrir högg, og sá hugbúnaður er reyndar til," sagði Stefán en kylfingar þurfa að fara á sérstaka síðu til að fá upplýsingarnar í gegnum 3G þjónustu. Fyrsta mótið á Eimskips-mótaröðinni fer fram um helgina í Vestmannaeyjum.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira