Stjörnumenn unnu FH í Kaplakrika og Fram fór aftur á botninn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2010 22:33 Stjörnumenn unnu flottan sigur á FH í kvöld. Mynd/Arnþór Það voru sviftingar í botnbaráttu N1 deildar karla í handbolta í kvöld þar sem Fram og Stjarnan skiptu um sæti eftir jafna og spennandi leiki hjá báðum liðum. Stjarnan komst úr botnsætinu með 28-27 sigri á FH á útivelli en Framarar töpuðu naumlega 32-33 á heimavelli fyrir toppliði Hauka. Stjarnan hefur unnið báða innbyrðisleiki liðanna og er því ofar í töflunni nú þegar liðin eru jöfn að stigum í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Gróttumenn komust upp í 6. sætið með 29-26 sigri á Akureyri á sunnudaginn.Úrslit og markaskorarar í leikjunum í kvöld.Fram-Haukar 32-33 (18-18)Mörk Fram: Andri Berg Haraldsson 8, Haraldur Þorvarðarson 5, Einar Rafn Eiðsson 5, Magnús Stefánsson 4, Daníel Berg Grétarsson 3, Guðjón Finnur Drengsson 3, Stefán Baldvin Stefánsson 2, Hákon Stefánsson 2.Mörk Hauka: Sigurbergur Sveinsson 9, Freyr Brynjarsson 6, Einar Örn Jónsson 4, Guðmudnur Árni Ólafsson 4, Elías Már Halldórsson 3, Björgvin Hólmgeirsson 3, Jónatan Ingi Jónsson 2, Pétur Pálsson 2.FH-Stjarnan 27-28 (11-15)Mörk FH: Ólafur Gústafsson 8, Bjarni Fritzson 7, Ólafur Guðmundsson 4, Örn Ingi Bjarkason 3, Jón Heiðar Gunnarsson 2, Benedikt Reynir Kristinsson 1, Ásbjörn Friðriksson 1, Hermann Ragnar Björnsson 1.Mörk Stjörnunnar: Þórólfur Nielsen 7, Vilhjálmur Halldórsson 6, Tandri Konráðsson 3, Kristján Svan Kristjánsson 3, Sverrir Eyjólfsson 3, Daníel Örn Einarsson 3, Guðmundur Guðmundsson 3. Olís-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
Það voru sviftingar í botnbaráttu N1 deildar karla í handbolta í kvöld þar sem Fram og Stjarnan skiptu um sæti eftir jafna og spennandi leiki hjá báðum liðum. Stjarnan komst úr botnsætinu með 28-27 sigri á FH á útivelli en Framarar töpuðu naumlega 32-33 á heimavelli fyrir toppliði Hauka. Stjarnan hefur unnið báða innbyrðisleiki liðanna og er því ofar í töflunni nú þegar liðin eru jöfn að stigum í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Gróttumenn komust upp í 6. sætið með 29-26 sigri á Akureyri á sunnudaginn.Úrslit og markaskorarar í leikjunum í kvöld.Fram-Haukar 32-33 (18-18)Mörk Fram: Andri Berg Haraldsson 8, Haraldur Þorvarðarson 5, Einar Rafn Eiðsson 5, Magnús Stefánsson 4, Daníel Berg Grétarsson 3, Guðjón Finnur Drengsson 3, Stefán Baldvin Stefánsson 2, Hákon Stefánsson 2.Mörk Hauka: Sigurbergur Sveinsson 9, Freyr Brynjarsson 6, Einar Örn Jónsson 4, Guðmudnur Árni Ólafsson 4, Elías Már Halldórsson 3, Björgvin Hólmgeirsson 3, Jónatan Ingi Jónsson 2, Pétur Pálsson 2.FH-Stjarnan 27-28 (11-15)Mörk FH: Ólafur Gústafsson 8, Bjarni Fritzson 7, Ólafur Guðmundsson 4, Örn Ingi Bjarkason 3, Jón Heiðar Gunnarsson 2, Benedikt Reynir Kristinsson 1, Ásbjörn Friðriksson 1, Hermann Ragnar Björnsson 1.Mörk Stjörnunnar: Þórólfur Nielsen 7, Vilhjálmur Halldórsson 6, Tandri Konráðsson 3, Kristján Svan Kristjánsson 3, Sverrir Eyjólfsson 3, Daníel Örn Einarsson 3, Guðmundur Guðmundsson 3.
Olís-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira