Nafn: Hörður Már Bjarnarson, Jóhanna Linda Jóhannesdóttir & Kolfinna Kjartansdóttir
Aldur: 16 til 21 árs
Skóli: Menntaskólinn á Laugarvatni
Nám: Félags- og málabraut
Hvaða lag eruð þið að syngja í keppninni? Ljáðu mér eyra
Ertu á lausu? Hörður og Jóhanna eru á lausu
Hver er þín fyrirmynd í söng? J: Leoncie, H: Geir Ólafs, K: Fever Ray
Hvað ætlið þið að gera eftir að þið hefur sigrað þessa keppni? Spila tónlist og botsía
Af hverju tókuð þið þátt í undankeppni fyrir Söngkeppnina? Botsíað var orðið þreytt
Eigið þið gæludýr? Eygló
Ef að fjölkvæni væri leyfilegt á Íslandi, hvaða þremur manneskjum mynduð þið giftast? Við myndum giftast öll innbyrðis, ásamt gæludýrinu.
Vissir þú að... stelpurnar pissa standandi og Hörður sitjandi... ef þau væru einstaklingar af hinu kyninu
Tónlist