Júlíus: Vissum að þetta yrði erfitt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. september 2010 22:52 Júlíus Jónasson segir sínum mönnum til í kvöld. Mynd/Daníel „Ég er ekki sáttur enda aldrei hægt að vera sáttur við tap," sagði Júlíus Jónasson, þjálfari Vals, eftir tapleikinn gegn Haukum í N1-deild karla í kvöld. „Við vorum þó að spila betur en fyrir viku síðan. Við bættum andlega þáttinn og baráttunna og menn voru að gefa sig meira í leikinn," bætti hann við en í síðustu viku unnu Haukar enn stærri sigur á Valsmönnum í Meistarakeppni HSÍ. Haukar voru með mikla yfirburði fyrstu 40 mínútur leiksins en þá lokuðu Valsmenn markinu sínu í heilar sextán mínútur og minnkuðu þá muninn úr tíu mörkum í fjögur. „Í fyrri hálfleik gerðum við mikið af mistökum bæði í vörn og sókn auk þess sem markvarsla var lítil. Okkur tókst að laga þetta að einhverju leyti í síðari hálfleik og valda Haukum meiri erfiðleikum þá." Júlíus tók við mikið breyttu Valsliði í sumar og segir að liðið þurfi meiri tíma til að slípast til. „Við gerðum okkur grein fyrir því að þetta yrði erfitt hjá okkur í byrjun móts. Það hafa verið margir leikmenn í meiðslum og eru enn auk þess sem að þetta er í raun nýtt lið." „Það er ýmislegt sem þarf að gerast hjá okkur á skömmum tíma en ég hef trú á því að það takist. Þegar okkur tekst að slípa liðið til og endurheimta menn úr meiðslum verðum við öflugir." Júlíus sagði einnig að verið væri að ganga frá samningi við öfluga skyttu frá Moldóvu. „Það er verið að ganga frá þessum málum og verið að vinna í því að útvega honum leikheimild. Þetta er öflug skytta sem getur þó leyst allar stöður fyrir utan," sagði Júlíus. Olís-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
„Ég er ekki sáttur enda aldrei hægt að vera sáttur við tap," sagði Júlíus Jónasson, þjálfari Vals, eftir tapleikinn gegn Haukum í N1-deild karla í kvöld. „Við vorum þó að spila betur en fyrir viku síðan. Við bættum andlega þáttinn og baráttunna og menn voru að gefa sig meira í leikinn," bætti hann við en í síðustu viku unnu Haukar enn stærri sigur á Valsmönnum í Meistarakeppni HSÍ. Haukar voru með mikla yfirburði fyrstu 40 mínútur leiksins en þá lokuðu Valsmenn markinu sínu í heilar sextán mínútur og minnkuðu þá muninn úr tíu mörkum í fjögur. „Í fyrri hálfleik gerðum við mikið af mistökum bæði í vörn og sókn auk þess sem markvarsla var lítil. Okkur tókst að laga þetta að einhverju leyti í síðari hálfleik og valda Haukum meiri erfiðleikum þá." Júlíus tók við mikið breyttu Valsliði í sumar og segir að liðið þurfi meiri tíma til að slípast til. „Við gerðum okkur grein fyrir því að þetta yrði erfitt hjá okkur í byrjun móts. Það hafa verið margir leikmenn í meiðslum og eru enn auk þess sem að þetta er í raun nýtt lið." „Það er ýmislegt sem þarf að gerast hjá okkur á skömmum tíma en ég hef trú á því að það takist. Þegar okkur tekst að slípa liðið til og endurheimta menn úr meiðslum verðum við öflugir." Júlíus sagði einnig að verið væri að ganga frá samningi við öfluga skyttu frá Moldóvu. „Það er verið að ganga frá þessum málum og verið að vinna í því að útvega honum leikheimild. Þetta er öflug skytta sem getur þó leyst allar stöður fyrir utan," sagði Júlíus.
Olís-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira