Jónatan: Liðin eiga að vera á núlli hjá dómurunum þegar leikurinn byrjar Hjalti Þór Hreinsson skrifar 24. apríl 2010 22:56 Jónatan Magnússon, Akureyringur. Fréttablaðið/Daníel Jónatan Magnússon, fyrirliði Akureyrar, var ómyrkur í máli eftir tapið gegn Val í kvöld. Hann gagnrýnir dómara leiksins harkalega. Akureyringar fengu átta brottvísanir í leiknum og Valsmenn sex. Leikurinn var mjög harður og spennustigið hátt. „Þegar dómarar segja við okkur eftir leikinn að við höfum ekki verið að spila handbolta í fyrri hálfleik, hvað segir það? Það er í fyrsta lagi rangt, eina rauða spjaldið fengu Valsmenn. Þetta er lýsandi dæmi um að þeir mæta inn með fyrirfram ákveðnar hugmyndir." "Liðin eiga að vera á núlli þegar leikurinn byrjar. Núna eru þeir búnir að smitast af umræðunni að við spilum fast og þetta erbara lýsandi dæmi fyrir þá. Við spiluðum fast, allt í góðu með það, og þeir reka útaf í fyrstu sókn. Það er í fyrsta sinn í vetur sem það gerist." "Og af hverju? Af því þeir hafa hlustað á umræðuna eftir leiki, hlustað á Óskar (Bjarna Óskarsson, þjálfara Vals,innsk), þar sem hann er að tala um alla 50/50 dóma sem við fáum, segir hann, af því við erum á heimavelli." "Ég tek samt ekkert af Völsurum, þeir voru að spila betur en við. Við áttum í vandræðum með að skora." "En þetta finnst mér vera algjör skandall, að liðin séu ekki á núlli þegar leikurinn byrjar." En hvað um spilamennsku liðsins? „Hún var klárlega ekki góð. Við vorum bara slakir. Það voru alltof margir í liðinu sem voru lélegir. Þetta er í fyrsta skipti í vetur sem við fáum ekki þá markvörslu sem við erum vanir. Það var vinnsla í vörninni og hún var það besta af þessu þremur, markvörslu vörn og sókn.“ „Við grófum okkur smá holu og það er ekki alltaf hægt að reikna með að við komumst upp úr henni. Við settum pressu á þá, en þá komu að sjálfsögðu tvær mínútur. Við fengum of margar slíkar á okkur.“ Olís-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira
Jónatan Magnússon, fyrirliði Akureyrar, var ómyrkur í máli eftir tapið gegn Val í kvöld. Hann gagnrýnir dómara leiksins harkalega. Akureyringar fengu átta brottvísanir í leiknum og Valsmenn sex. Leikurinn var mjög harður og spennustigið hátt. „Þegar dómarar segja við okkur eftir leikinn að við höfum ekki verið að spila handbolta í fyrri hálfleik, hvað segir það? Það er í fyrsta lagi rangt, eina rauða spjaldið fengu Valsmenn. Þetta er lýsandi dæmi um að þeir mæta inn með fyrirfram ákveðnar hugmyndir." "Liðin eiga að vera á núlli þegar leikurinn byrjar. Núna eru þeir búnir að smitast af umræðunni að við spilum fast og þetta erbara lýsandi dæmi fyrir þá. Við spiluðum fast, allt í góðu með það, og þeir reka útaf í fyrstu sókn. Það er í fyrsta sinn í vetur sem það gerist." "Og af hverju? Af því þeir hafa hlustað á umræðuna eftir leiki, hlustað á Óskar (Bjarna Óskarsson, þjálfara Vals,innsk), þar sem hann er að tala um alla 50/50 dóma sem við fáum, segir hann, af því við erum á heimavelli." "Ég tek samt ekkert af Völsurum, þeir voru að spila betur en við. Við áttum í vandræðum með að skora." "En þetta finnst mér vera algjör skandall, að liðin séu ekki á núlli þegar leikurinn byrjar." En hvað um spilamennsku liðsins? „Hún var klárlega ekki góð. Við vorum bara slakir. Það voru alltof margir í liðinu sem voru lélegir. Þetta er í fyrsta skipti í vetur sem við fáum ekki þá markvörslu sem við erum vanir. Það var vinnsla í vörninni og hún var það besta af þessu þremur, markvörslu vörn og sókn.“ „Við grófum okkur smá holu og það er ekki alltaf hægt að reikna með að við komumst upp úr henni. Við settum pressu á þá, en þá komu að sjálfsögðu tvær mínútur. Við fengum of margar slíkar á okkur.“
Olís-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira