Colin Montgomerie: Olazábal ætti að verða næsti fyrirliði Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2010 14:30 Colin Montgomerie skoðar blöðin eftir sigurinn. Ryder-bikarinn er við hlið hans. Mynd/Nordic Photos/Getty Colin Montgomerie verður ekki fyrirliði evrópska liðsins þegar Ryder-bikarinn fer fram í Bandaríkjunum eftir tvö ár en Montgomerie stýrði evrópska liðinu til sigurs í Ryder-bikarnum í gær. Næsti Ryder-bikarinn fer fram í Chicago árið 2012 og Montgomerie vill að Spánverjinn José María Olazábal taki við stöðu hans þar. „Ég vonast til þess að José María verði nógu frískur til þess að verða næsti fyrirliði liðsins, Hann stóð sig frábærlega sem einn af aðstoðarmönnum mínum hér," sagði Colin Montgomerie. „Valið stóð á milli mín og hans að þessu sinni og eftir tvö ár verður hann 46 ára eða einu ári yngri en ég er núna," sagði Montgomerie. José María Olazábal hefur verið að glíma við veikindi en hann er til ef hann verður frískur. "Ég myndi elska að fá að leiða liðið. Þetta fer allt eftir hvernig heilsan verður en ég ég mun betri núna en fyrir nokkrum mánuðum. Maður þarf að eyða miklum tíma með kylfingunum í aðdraganda keppninnar og því mun heilsa mín hafa mikil áhrif," sagði Olazábal. Golf Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Colin Montgomerie verður ekki fyrirliði evrópska liðsins þegar Ryder-bikarinn fer fram í Bandaríkjunum eftir tvö ár en Montgomerie stýrði evrópska liðinu til sigurs í Ryder-bikarnum í gær. Næsti Ryder-bikarinn fer fram í Chicago árið 2012 og Montgomerie vill að Spánverjinn José María Olazábal taki við stöðu hans þar. „Ég vonast til þess að José María verði nógu frískur til þess að verða næsti fyrirliði liðsins, Hann stóð sig frábærlega sem einn af aðstoðarmönnum mínum hér," sagði Colin Montgomerie. „Valið stóð á milli mín og hans að þessu sinni og eftir tvö ár verður hann 46 ára eða einu ári yngri en ég er núna," sagði Montgomerie. José María Olazábal hefur verið að glíma við veikindi en hann er til ef hann verður frískur. "Ég myndi elska að fá að leiða liðið. Þetta fer allt eftir hvernig heilsan verður en ég ég mun betri núna en fyrir nokkrum mánuðum. Maður þarf að eyða miklum tíma með kylfingunum í aðdraganda keppninnar og því mun heilsa mín hafa mikil áhrif," sagði Olazábal.
Golf Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira