Spilar golf með frænku Tiger Woods Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. maí 2010 13:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/JJK Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, sem er einn efnilegasti kylfingur landsins, mun spila golf með frænku Tiger Woods, Cheyenne Woods, næsta vetur. Kylfingurinn efnilegi er á leið til Bandaríkjanna þar sem hún mun stunda nám við Wake Forrest-háskólann ásamt því að spila golf fyrir hönd skólans. Með skólaliðinu leikur einmitt Cheyenne Woods en þar sem hún er náskyld besta kylfingi heims er nokkuð vel fylgst með liðinu í bandarískum fjölmiðlum. Þetta er í dag talinn vera tíundi besti golfháskóli kvenna samkvæmt reiknivél Golfweek og því ljóst að Ólafía Þórunn er á leið í mjög metnaðarfullan skóla þar sem hún ætti að geta tekið framförum. Golf Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, sem er einn efnilegasti kylfingur landsins, mun spila golf með frænku Tiger Woods, Cheyenne Woods, næsta vetur. Kylfingurinn efnilegi er á leið til Bandaríkjanna þar sem hún mun stunda nám við Wake Forrest-háskólann ásamt því að spila golf fyrir hönd skólans. Með skólaliðinu leikur einmitt Cheyenne Woods en þar sem hún er náskyld besta kylfingi heims er nokkuð vel fylgst með liðinu í bandarískum fjölmiðlum. Þetta er í dag talinn vera tíundi besti golfháskóli kvenna samkvæmt reiknivél Golfweek og því ljóst að Ólafía Þórunn er á leið í mjög metnaðarfullan skóla þar sem hún ætti að geta tekið framförum.
Golf Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira