Björgvin fór tvisvar holu í höggi um helgina Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 18. júlí 2010 16:00 Björgvin Þorsteinsson, sexfaldur Íslandsmeistari úr GA, fór um helgina holu í höggi tvo daga í röð á sama vellinum eða Jarðsvelli á Akureyri. Á föstudaginn sló Björgvin höggið með níu járni á 11. holu og svo aftur í gær rataði kúlan beint ofan í en þá sló hann með sjö járni á 6. holu sem er 166 metra löng. Björgvin hefur tíu sinnum farið holu í höggi. „Boltinn lenti á flötinni og rúllaði bara beint ofan í holu. Konan mín var með mér og einn annar sem vitni. Sem betur fer voru fleiri vitni af þessu höggi en ég, annars hefði enginn trúað að þetta gæti gerst annan daginn í röð. Þetta var hreint með ólíkindum," segir í lýsingu á heimasíðunni igolf.is Golf Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Björgvin Þorsteinsson, sexfaldur Íslandsmeistari úr GA, fór um helgina holu í höggi tvo daga í röð á sama vellinum eða Jarðsvelli á Akureyri. Á föstudaginn sló Björgvin höggið með níu járni á 11. holu og svo aftur í gær rataði kúlan beint ofan í en þá sló hann með sjö járni á 6. holu sem er 166 metra löng. Björgvin hefur tíu sinnum farið holu í höggi. „Boltinn lenti á flötinni og rúllaði bara beint ofan í holu. Konan mín var með mér og einn annar sem vitni. Sem betur fer voru fleiri vitni af þessu höggi en ég, annars hefði enginn trúað að þetta gæti gerst annan daginn í röð. Þetta var hreint með ólíkindum," segir í lýsingu á heimasíðunni igolf.is
Golf Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira