Einar Örn: Þessi var svakalega sætur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. maí 2010 17:05 Einar Örn, Haukamaður og íþróttafréttamaður hjá Rúv, er hér í spjalli hjá vinnufélaga sínum, Hirti Hjartarsyni, eftir leikinn í dag. Mynd/Daníel Gamla kempan Einar Örn Jónsson, leikmaður Hauka, var afar brosmildur er blaðamaður Vísis hitti á hann skömmu eftir að hann hafði lyft sjálfum Íslandsbikarnum. „Þessi var svakalega sætur. Ég hef áður unnið Íslandsmeistaratitil í oddaleik og ég var eiginlega búinn að gleyma því hvað það er sætt að vinna þetta í oddaleik. Það er miklu sætara en að vinna í fjórða leik eins og í fyrra," sagði Einar kátur en hann var ánægður með úrslitakeppnina. „Þessi úrslitakeppni var miklu skemmtilegri en í fyrra. Betri mæting og miklu meiri stemning eins og í síðustu leikjum. Sú stemning er með því besta sem maður hefur kynnst. Gleðin sem var hjá öllum var líka einstök, það voru engin leiðindi og ekkert vesen. Þessi úrslitakeppni stendur upp úr hvað varðar stemningu og jákvæðni fyrir handboltanum." Einar Örn er búinn að vera lengi í baráttunni og hann sagði aðspurður að hann ætlaði sér ekki að leggja skóna á hilluna heldur mæta til leiks ferskur næsta vetur. Olís-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
Gamla kempan Einar Örn Jónsson, leikmaður Hauka, var afar brosmildur er blaðamaður Vísis hitti á hann skömmu eftir að hann hafði lyft sjálfum Íslandsbikarnum. „Þessi var svakalega sætur. Ég hef áður unnið Íslandsmeistaratitil í oddaleik og ég var eiginlega búinn að gleyma því hvað það er sætt að vinna þetta í oddaleik. Það er miklu sætara en að vinna í fjórða leik eins og í fyrra," sagði Einar kátur en hann var ánægður með úrslitakeppnina. „Þessi úrslitakeppni var miklu skemmtilegri en í fyrra. Betri mæting og miklu meiri stemning eins og í síðustu leikjum. Sú stemning er með því besta sem maður hefur kynnst. Gleðin sem var hjá öllum var líka einstök, það voru engin leiðindi og ekkert vesen. Þessi úrslitakeppni stendur upp úr hvað varðar stemningu og jákvæðni fyrir handboltanum." Einar Örn er búinn að vera lengi í baráttunni og hann sagði aðspurður að hann ætlaði sér ekki að leggja skóna á hilluna heldur mæta til leiks ferskur næsta vetur.
Olís-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira