Handbolti

Ótrúlegar tölur í sigri Vals

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Hrafnhildur Skúladóttir skoraði níu mörk í dag.
Hrafnhildur Skúladóttir skoraði níu mörk í dag. Mynd/Arnþór

Valur vann ÍR í N1-deild kvenna með 36 marka mun í dag, 48-12. Fram er enn á toppnum eftir tíu marka sigur á FH, 37-27.

ÍBV og HK gerðu fyrr í dag jafntefli, 27-27, í Vestmannaeyjum. Liðin eru með fimm stig í 5. og 6. sæti deildarinnar.

Valur hafði mikla yfirburði í leiknum í dag eins og gefur að skilja. Liðið er í öðru sæti N1-deildarinnar með tíu stig eftir sex leiki en ÍR á botninum, án stiga.

Úrslit dagsins:

ÍBV - HK 27-27 (13-16)



Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 9, Ester Óskarsdóttir 6, Renata Harvath 4, Aníta Elíasdóttir 3, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 2, Hildur Jónsdóttir 2, Sandra Gísladóttir 1.



Mörk HK
: Brynja Magnúsdóttir 6, Harpa Baldursdóttir 5, Elín Anna Baldursdóttir 5, Tinna Rögnvaldsdóttir 3, Heiðrún Björk Helgadóttir 2, Elva Björg Arnarsdóttir 2, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2, Gerður Arinbjarnardóttir 1, Líney Rut Guðmundsdóttir 1.

ÍR - Valur 12-48 (8-23)

Mörk ÍR: Sif Jónsdóttir 7, Silja Ísberg 2, Bryndís Elín Halldórsdóttir 2, Stella Reynisdóttir 1.



Mörk Vals
: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 9, Karólína Gunnarsdóttir 8, Hildigunnur Einarsdóttir 8, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 7, Kristín Guðmundsdóttir 5, Rebekka Rut Skúladóttir 4, Arndís María Erlingsdóttir 4, Íris Ásta Pétursdóttir 3.

FH - Fram 27-37 (12-18)



Mörk Fram: Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 7, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 6, Gunnur Sveinsdóttir 5, Ingibjörg Pálmadóttir 4, Steinunn Snorradóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 2, Hind Hannesdóttir 1.

Mörk FH: Stella Sigurðardóttir 6, Pavla Nevalirova 6, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 5, Karen Knútsdóttir 5, Birna Berg Haraldsdóttir 5, Anna María Guðmundsdóttir 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 2, Marthe Sördal 1, Díana Ágústsdóttir 1.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×