Birgir Leifur: „Gríðarlega vonsvikinn út í sjálfan mig" Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 6. desember 2010 17:08 Birgir Leifur Hafþórsson. „Ég er gríðarlega vonsvikinn út í sjálfan mig. Ég missti algjörlega trúna á því sem ég var búinn að gera á einu augnabliki," sagði Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur þegar hann var inntur eftir ástæðum fyrir slæmu gengi hans á fyrstu tveimur keppnisdögunum á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina. Birgir er í þriðja neðsta sæti af alls 157 kylfingum á samtals 11 höggum yfir pari. Ég var að slá rosalega illa með járnunum og endaði nánast alltaf á verstu hugsanlegu stöðunum á fyrsta hringnum. Þá fór ég að efast um allar ákvarðanir. Á þessum velli er maður rassskelltur ef maður gerir slík mistök," sagði Birgi við visir.is í dag. Íslandsmeistarinn viðurkennir að staðan sé erfið en ekki vonlaus en hann fær tækifæri til þess að laga stöðu sína á næstu tveimur dögum. Hann er 10 höggum frá 30. sætinu og aðeins tveir stórkostlegir hringir gætu breytt gangi mála hjá Íslandsmeistaranum. Að loknum fjórða keppnisdegi verður keppendum fækkað um helming og þeir leika tvo hringi til viðbótar um 30 efstu sætin. Golf Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
„Ég er gríðarlega vonsvikinn út í sjálfan mig. Ég missti algjörlega trúna á því sem ég var búinn að gera á einu augnabliki," sagði Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur þegar hann var inntur eftir ástæðum fyrir slæmu gengi hans á fyrstu tveimur keppnisdögunum á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina. Birgir er í þriðja neðsta sæti af alls 157 kylfingum á samtals 11 höggum yfir pari. Ég var að slá rosalega illa með járnunum og endaði nánast alltaf á verstu hugsanlegu stöðunum á fyrsta hringnum. Þá fór ég að efast um allar ákvarðanir. Á þessum velli er maður rassskelltur ef maður gerir slík mistök," sagði Birgi við visir.is í dag. Íslandsmeistarinn viðurkennir að staðan sé erfið en ekki vonlaus en hann fær tækifæri til þess að laga stöðu sína á næstu tveimur dögum. Hann er 10 höggum frá 30. sætinu og aðeins tveir stórkostlegir hringir gætu breytt gangi mála hjá Íslandsmeistaranum. Að loknum fjórða keppnisdegi verður keppendum fækkað um helming og þeir leika tvo hringi til viðbótar um 30 efstu sætin.
Golf Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira