Íslandsmótið í golfi hófst í morgun í Vestmannaeyjum. Fyrstu kylfingar fóru út klukkan 7.40 en blíðskaparveður er í Eyjum.
Hægt er að fylgjast með skori keppenda á heimasíðu GSÍ, golf.is, hérna.
Kristján Þór Einarsson var á þremur undir pari eftir níu holur og Ólafur Björn Loftsson, Íslandsmeistari, á tveimur undir eftir sex holur.
Ólafur Loftsson byrjar vel í Eyjum
Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Mest lesið

„Hann hefði getað fótbrotið mig“
Enski boltinn


VAR í Bestu deildina?
Íslenski boltinn


Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum
Enski boltinn




