N1-deild karla: Sigrar hjá Haukum, Fram og Val Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. mars 2010 22:56 Sigurbergur var heitur í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld. Akureyri vann FH og Haukar, Fram og Valur unnu einnig góða sigra í kvöld. Haukar mörðu Gróttu sem tapar enn einum leiknum á lokasprettinum eða með litlum mun. Spurning hvort það hafi eitthvað með úthald leikmanna liðsins að gera? Fram reif sig upp fyrir Gróttu og er í 6. sæti eftir flottan sigur á HK. Valur vann svo loksins leik og er enn með í baráttunni um að komast í úrslitakeppnina. Úrslit: HK-Fram 24-25 (10-13) Mörk HK: Valdimar Fannar Þórsson 9, Bjarki Már Elísson 5, Sverrir Hermannsson 3, Óalfur Víðir Ólafsson 3, Atli Ævar Ingólfsson 2, Ragnar Hjaltested 2. Mörk Fram: Andri Berg Haraldsson 11, Jóhann Karl Reynisson 4, Guðjón Finnur Drengsson 3, Stefán Baldvin Stefánsson 3, Magnús Stefánsson 2, Daníel Berg Grétarsson 1. Haukar-Grótta 24-23 (13-8) Mörk Hauka: Sigurbergur Sveinsson 8, Freyr Brynjarsson 4, Elías Már Halldórsson 4, Björgvin Hólmgeirsson 4, Pétur Pálsson 2, Einar Örn Jónsson 2. Mörk Gróttu: Atli Rúnar Steinþórsson 6, Viggó Kristjánsson 5, Hjalti Þór Pálmason 4, Jón Karl Björnsson 3, Anton Rúnarsson 2, Arnar Freyr Theodórsson 1, Matthías Árni Ingimarsson 1, Ægir Hrafn Jónsson 1. Stjarnan-Valur 18-21 (7-12)Mörk Stjörnunnar: Vilhjálmur Halldórsson 10, Daníel Einarsson 3, Björn Friðriksson 2, Þórólfur Nielsen 1, Kristján Svan Kristjánsson 1, Sverrir Eyjólfsson 1. Mörk Vals: Fannar Þór Friðgeirsson 5, Elvar Friðriksson 4, Ingvar Árnason 3, Arnór Þór Gunnarsson 3, Baldvin Þorsteinsson 2, Gunnar Ingi Jóhannsson 2, Orri Freyr Gíslason 1, Jón Björgvin Pétursson 1. Olís-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld. Akureyri vann FH og Haukar, Fram og Valur unnu einnig góða sigra í kvöld. Haukar mörðu Gróttu sem tapar enn einum leiknum á lokasprettinum eða með litlum mun. Spurning hvort það hafi eitthvað með úthald leikmanna liðsins að gera? Fram reif sig upp fyrir Gróttu og er í 6. sæti eftir flottan sigur á HK. Valur vann svo loksins leik og er enn með í baráttunni um að komast í úrslitakeppnina. Úrslit: HK-Fram 24-25 (10-13) Mörk HK: Valdimar Fannar Þórsson 9, Bjarki Már Elísson 5, Sverrir Hermannsson 3, Óalfur Víðir Ólafsson 3, Atli Ævar Ingólfsson 2, Ragnar Hjaltested 2. Mörk Fram: Andri Berg Haraldsson 11, Jóhann Karl Reynisson 4, Guðjón Finnur Drengsson 3, Stefán Baldvin Stefánsson 3, Magnús Stefánsson 2, Daníel Berg Grétarsson 1. Haukar-Grótta 24-23 (13-8) Mörk Hauka: Sigurbergur Sveinsson 8, Freyr Brynjarsson 4, Elías Már Halldórsson 4, Björgvin Hólmgeirsson 4, Pétur Pálsson 2, Einar Örn Jónsson 2. Mörk Gróttu: Atli Rúnar Steinþórsson 6, Viggó Kristjánsson 5, Hjalti Þór Pálmason 4, Jón Karl Björnsson 3, Anton Rúnarsson 2, Arnar Freyr Theodórsson 1, Matthías Árni Ingimarsson 1, Ægir Hrafn Jónsson 1. Stjarnan-Valur 18-21 (7-12)Mörk Stjörnunnar: Vilhjálmur Halldórsson 10, Daníel Einarsson 3, Björn Friðriksson 2, Þórólfur Nielsen 1, Kristján Svan Kristjánsson 1, Sverrir Eyjólfsson 1. Mörk Vals: Fannar Þór Friðgeirsson 5, Elvar Friðriksson 4, Ingvar Árnason 3, Arnór Þór Gunnarsson 3, Baldvin Þorsteinsson 2, Gunnar Ingi Jóhannsson 2, Orri Freyr Gíslason 1, Jón Björgvin Pétursson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira