Rúnar: Liðið er að þróast mikið Hjalti Þór Hreinsson skrifar 18. mars 2010 21:32 Rúnar Sigtryggsson. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var brosmildur eftir góðan sigur á FH í kvöld. Lokatölur 33-30 fyrir liðinu hans, sem hefur farið vaxandi og sýnt miklu betri leik en til að mynda fyrir áramót.Fannst þér að liðið ætti að vera meira en sex mörkum yfir í fyrri hálfleik eftir slaka markvörslu FH-inga? "Já mér fannst það. Við fengum nokkur ódýr mörk á okkur í fyrri hálfleik, en svona er þetta í handboltanum, það er ekki alltaf allt sem gengur upp. Heilt yfir var þetta gott. Í byrjun seinni hálfleiks vorum við værukærir og gerðum allt sem við töluðum um að gera, gerðum við ekki." "Þessar tíu mínútur skipta alltaf svo miklu máli þegar maður er svona langt yfir, og þær gerðu það líka í kvöld. Við ætluðum ekkert að hafa fyrir mörkunum og ég gruna að menn hafi verið farnir að horfa á klukkuna". "En svo er gaman að við byrjuðum aftur að spila handbolta eftir að þeir jafna leikinn."FH komst aldrei yfir þrátt fyrir að fá nokkur tækifæri til þess. Skipti það sköpum fyrir sálfræðilegu hliðina? "Mér fannst þeir ná þessum sálfræðihluta til sín eftir tíu mínútur. Þetta var mjög gott hjá þeim en slakt hjá okkur."Þú tókst leikhlé strax eftir fimm mínútur. "Já það sáu allir í húsinu í hvað stefndi. Þeir þurftu að jafna og við þurftum að vera á bjargbrúninni til að landa þessu."Er liðið ekki að þroskast mikið? Liðið er klárlega betra en það var fyrir áramót, og einhverntíman hefði maður séð liðið brotna eftir svona góðan kafla hjá andstæðingunum? "Já liðið er klárlega betra núna. Við erum að æfa vel og mikið. Sem betur fer erum við að þróa okkur. Við höfum breyst á einu ári frá hægu liði í hratt lið. Ég er ánægður með þessa þróun, sem er gífurlega mikil. "Ég á nokkra leiki frá þí fyrir fimm mánuðum og það er gífurlegur munur að sjá marga leikmenn." Olís-deild karla Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var brosmildur eftir góðan sigur á FH í kvöld. Lokatölur 33-30 fyrir liðinu hans, sem hefur farið vaxandi og sýnt miklu betri leik en til að mynda fyrir áramót.Fannst þér að liðið ætti að vera meira en sex mörkum yfir í fyrri hálfleik eftir slaka markvörslu FH-inga? "Já mér fannst það. Við fengum nokkur ódýr mörk á okkur í fyrri hálfleik, en svona er þetta í handboltanum, það er ekki alltaf allt sem gengur upp. Heilt yfir var þetta gott. Í byrjun seinni hálfleiks vorum við værukærir og gerðum allt sem við töluðum um að gera, gerðum við ekki." "Þessar tíu mínútur skipta alltaf svo miklu máli þegar maður er svona langt yfir, og þær gerðu það líka í kvöld. Við ætluðum ekkert að hafa fyrir mörkunum og ég gruna að menn hafi verið farnir að horfa á klukkuna". "En svo er gaman að við byrjuðum aftur að spila handbolta eftir að þeir jafna leikinn."FH komst aldrei yfir þrátt fyrir að fá nokkur tækifæri til þess. Skipti það sköpum fyrir sálfræðilegu hliðina? "Mér fannst þeir ná þessum sálfræðihluta til sín eftir tíu mínútur. Þetta var mjög gott hjá þeim en slakt hjá okkur."Þú tókst leikhlé strax eftir fimm mínútur. "Já það sáu allir í húsinu í hvað stefndi. Þeir þurftu að jafna og við þurftum að vera á bjargbrúninni til að landa þessu."Er liðið ekki að þroskast mikið? Liðið er klárlega betra en það var fyrir áramót, og einhverntíman hefði maður séð liðið brotna eftir svona góðan kafla hjá andstæðingunum? "Já liðið er klárlega betra núna. Við erum að æfa vel og mikið. Sem betur fer erum við að þróa okkur. Við höfum breyst á einu ári frá hægu liði í hratt lið. Ég er ánægður með þessa þróun, sem er gífurlega mikil. "Ég á nokkra leiki frá þí fyrir fimm mánuðum og það er gífurlegur munur að sjá marga leikmenn."
Olís-deild karla Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira