Birgir Leifur endaði í fjórða sæti á Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2010 15:33 Birgir Leifur Hafþórsson Mynd/Daníel Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, endaði í fjórða sæti á á Condado Open mótinu sem fram fer á Hi5 mótaröðinni á Spáni og lauk í dag. Birgir Leifur var í fimmta sæti fyrir lokadaginn og hækkaði sig því um eitt sæti í dag. Birgir Leifur lék hringina þrjá á 212 höggum eða fjórum höggum undir pari. Hann var fimm höggum á eftir sigurvegara mótsins og aðeins einu höggi frá öðru sætinu. Birgir Leifur lék frábærlega á fyrri níu holunum í dag þar sem hann lék á þremur höggum undir pari eftir að hafa fengið örn á þeirri níundu. Birgir Leifur var í öðru sæti eftir níu holur fjórum höggum á eftir Frakkanum Romain Wattel. Birgir Leifur varð fyrir áfalli á 13. holu þegar hann lék hana á sjö höggum og fékk tvöfaldan skolla. Birgir hafði fengið fugl á þessari sömu holu á fyrstu tveimur hringunum. Birgir Leifur paraði næstu tvær holur og fékk síðan fugl á þeirri sextándu. Hann tapaði síðan höggi á 17.holu og endaði hringinn á 71 höggi eða einu höggu undir pari. Arnar Snær Hákonarson úr GR fylgdi á eftir góðum öðrum degi með því að leika annan daginn í röð á 73 höggum eða einu höggi yfir pari. Arnar hækkaði sig upp í 29. sæti en hann lék hringina þrjá á sjö höggum yfir pari. Golf Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, endaði í fjórða sæti á á Condado Open mótinu sem fram fer á Hi5 mótaröðinni á Spáni og lauk í dag. Birgir Leifur var í fimmta sæti fyrir lokadaginn og hækkaði sig því um eitt sæti í dag. Birgir Leifur lék hringina þrjá á 212 höggum eða fjórum höggum undir pari. Hann var fimm höggum á eftir sigurvegara mótsins og aðeins einu höggi frá öðru sætinu. Birgir Leifur lék frábærlega á fyrri níu holunum í dag þar sem hann lék á þremur höggum undir pari eftir að hafa fengið örn á þeirri níundu. Birgir Leifur var í öðru sæti eftir níu holur fjórum höggum á eftir Frakkanum Romain Wattel. Birgir Leifur varð fyrir áfalli á 13. holu þegar hann lék hana á sjö höggum og fékk tvöfaldan skolla. Birgir hafði fengið fugl á þessari sömu holu á fyrstu tveimur hringunum. Birgir Leifur paraði næstu tvær holur og fékk síðan fugl á þeirri sextándu. Hann tapaði síðan höggi á 17.holu og endaði hringinn á 71 höggi eða einu höggu undir pari. Arnar Snær Hákonarson úr GR fylgdi á eftir góðum öðrum degi með því að leika annan daginn í röð á 73 höggum eða einu höggi yfir pari. Arnar hækkaði sig upp í 29. sæti en hann lék hringina þrjá á sjö höggum yfir pari.
Golf Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira