Umfjöllun: Framarar of sterkir fyrir andlausa FH-inga Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2010 22:16 Úr leik liðanna í kvöld. Mynd/Anton Framarar unnu frábæran sigur á FH-ingum, 33-38, í fimmtu umferð N1-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Kaplakrika. Gestirnir höfðu undirtökin nánast allan leikinn en FH-ingar voru samt alltaf við hæla þeirra. Bæði þessi lið hafa sýnt fína takta það sem af er vetri og eru til alls líkleg á þessu Íslandsmóti. FH-ingum er spáð meistaratitlinum í ár og hafa þeir náð vel saman á tímabilinu, en fyrir leikinn í kvöld voru þeir í þriðja sæti deildarinnar með sex stig . Framarar voru aftur á móti ákveðið spurningarmerki fyrir mótið en Safamýrapiltar hafa byrjað tímabilið ágætlega og sátu í 4.sæti N1-deildarinnar með fjögur stig fyrir leikinn . Mjög svo mikilvægur leikur fyrir bæði lið og menn gátu búist við handboltaveislu í kvöld. Jafnræði var með liðunum í byrjun leiks og eftir tíu mínútur var staðan 6-6 en þá fóru gestirnir í Fram í gang og skoruðu þrjú mörk í röð. Framarar voru að leika virkilega vel í fyrri hálfleik en FH-ingar einbeitu sér meira af því að tuða í dómurum leiksins heldur en að spila handbolta. Heimamenn fengu fimm sinum tveggja mínútna brottvísun í fyrri hálfleik og það reyndist þeim dýrkeypt. Staðan í hálfleik var 17-15 fyrir gestina og mega heimamenn þakka Pálmari Péturssyni fyrir það að munurinn var ekki stærri en hann varði virkilega vel í hálfleiknum. Framarar héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik en þeir skutu til að mynda níu sinum að marki FH á fyrstu tíu mínútum síðari hálfleiksins og ekkert þeirra fór forgörðum. Fljótlega náðu þeir fimm marka forystu í seinni hálfleik og FH-ingar áttu erfitt með að brúa það bil. Sóknarleikur FH-inga var tilviljunarkenndur og varnarleikur þeirra algjörlega í molum. Logi Geirsson ,leikmaður FH, var ekki leikfær í kvöld vegna meiðsla, en það hafði greinilega mikil áhrif á spilamennsku liðsins. Leiknum lauk með sanngjörnum sigri Fram, 33-38. FH - Fram 33-38 (15-17) Mörk FH (skot): Sverrir Garðarsson 8 (11), Ólafur Guðmundsson 7 (17), Ásbjörn Friðriksson 5/1(10/1), Ólafur Gústafsson 3 (4), Brynjar Geirsson 3 (7), Sigurgeir Árni Ægisson 2 (2), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (3), Hermann Ragnar Björnsson 2 (4), Ari Magnús Þorgeirsson 1 (1). Varin skot: Pálmar Pétursson 10 (24/2, 41%), Daníel Freyr Andrésson 9/1 (14/2, 64%). Hraðaupphlaup: 2 (Ólafur Guðmundsson ,Sverrir). Fiskuð víti: 1 (Ólafur Guðmundsson). Utan vallar: 14 mínútur. Mörk Fram (skot): Einar Rafn Eiðsson 12/4 (16/5), Jóhann Gunnar Einarsson 5 (12), Magnús Stefánsson 4 (5), Halldór Jóhann Sigfússon 4 (8), Andri Berg Haraldsson 4 (9), Haraldur Þorvarðarson 3 (5), Róbert Aron Hostert 2 (6),Sigfús Páll Sigfússon 2 (2) ,Kristján Svan Kristjánsson 2 (2). Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 12 (27/1, 44%), Björn Viðar Björnsson 3(6, 50%) Hraðaupphlaupsmörk: 8 ( Einar Rafn Eiðsson 4, Matthías Daðason, Jóhann Gunnar, Jóhann Karl, Haraldur Þorvarðarson) Fiskuð víti: 5 (Róbert Aron, Andri Berg 2, Halldór Jóhann,Magnús) Brottvísanir: 10 mínútur Dómarar: Hafsteinn Ingibergsson og Gísli Jóhannsson voru ágætir en misstu stundum tök á leiknum. Olís-deild karla Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Sjá meira
Framarar unnu frábæran sigur á FH-ingum, 33-38, í fimmtu umferð N1-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Kaplakrika. Gestirnir höfðu undirtökin nánast allan leikinn en FH-ingar voru samt alltaf við hæla þeirra. Bæði þessi lið hafa sýnt fína takta það sem af er vetri og eru til alls líkleg á þessu Íslandsmóti. FH-ingum er spáð meistaratitlinum í ár og hafa þeir náð vel saman á tímabilinu, en fyrir leikinn í kvöld voru þeir í þriðja sæti deildarinnar með sex stig . Framarar voru aftur á móti ákveðið spurningarmerki fyrir mótið en Safamýrapiltar hafa byrjað tímabilið ágætlega og sátu í 4.sæti N1-deildarinnar með fjögur stig fyrir leikinn . Mjög svo mikilvægur leikur fyrir bæði lið og menn gátu búist við handboltaveislu í kvöld. Jafnræði var með liðunum í byrjun leiks og eftir tíu mínútur var staðan 6-6 en þá fóru gestirnir í Fram í gang og skoruðu þrjú mörk í röð. Framarar voru að leika virkilega vel í fyrri hálfleik en FH-ingar einbeitu sér meira af því að tuða í dómurum leiksins heldur en að spila handbolta. Heimamenn fengu fimm sinum tveggja mínútna brottvísun í fyrri hálfleik og það reyndist þeim dýrkeypt. Staðan í hálfleik var 17-15 fyrir gestina og mega heimamenn þakka Pálmari Péturssyni fyrir það að munurinn var ekki stærri en hann varði virkilega vel í hálfleiknum. Framarar héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik en þeir skutu til að mynda níu sinum að marki FH á fyrstu tíu mínútum síðari hálfleiksins og ekkert þeirra fór forgörðum. Fljótlega náðu þeir fimm marka forystu í seinni hálfleik og FH-ingar áttu erfitt með að brúa það bil. Sóknarleikur FH-inga var tilviljunarkenndur og varnarleikur þeirra algjörlega í molum. Logi Geirsson ,leikmaður FH, var ekki leikfær í kvöld vegna meiðsla, en það hafði greinilega mikil áhrif á spilamennsku liðsins. Leiknum lauk með sanngjörnum sigri Fram, 33-38. FH - Fram 33-38 (15-17) Mörk FH (skot): Sverrir Garðarsson 8 (11), Ólafur Guðmundsson 7 (17), Ásbjörn Friðriksson 5/1(10/1), Ólafur Gústafsson 3 (4), Brynjar Geirsson 3 (7), Sigurgeir Árni Ægisson 2 (2), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (3), Hermann Ragnar Björnsson 2 (4), Ari Magnús Þorgeirsson 1 (1). Varin skot: Pálmar Pétursson 10 (24/2, 41%), Daníel Freyr Andrésson 9/1 (14/2, 64%). Hraðaupphlaup: 2 (Ólafur Guðmundsson ,Sverrir). Fiskuð víti: 1 (Ólafur Guðmundsson). Utan vallar: 14 mínútur. Mörk Fram (skot): Einar Rafn Eiðsson 12/4 (16/5), Jóhann Gunnar Einarsson 5 (12), Magnús Stefánsson 4 (5), Halldór Jóhann Sigfússon 4 (8), Andri Berg Haraldsson 4 (9), Haraldur Þorvarðarson 3 (5), Róbert Aron Hostert 2 (6),Sigfús Páll Sigfússon 2 (2) ,Kristján Svan Kristjánsson 2 (2). Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 12 (27/1, 44%), Björn Viðar Björnsson 3(6, 50%) Hraðaupphlaupsmörk: 8 ( Einar Rafn Eiðsson 4, Matthías Daðason, Jóhann Gunnar, Jóhann Karl, Haraldur Þorvarðarson) Fiskuð víti: 5 (Róbert Aron, Andri Berg 2, Halldór Jóhann,Magnús) Brottvísanir: 10 mínútur Dómarar: Hafsteinn Ingibergsson og Gísli Jóhannsson voru ágætir en misstu stundum tök á leiknum.
Olís-deild karla Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Sjá meira