Ragnar Ólafsson, landsliðseinvaldur í golfi, tilkynnti í dag hvaða kylfingar munu leika á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Argentínu í lok október.
Golfsambandið sendir þrjá kylfinga í karla- og kvennaflokki en konurnar leika 20.-23. október en karlarnir fylgja svo í kjölfarið 28.-31. október.
Karlaliðið:
Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR
Hlynur Geir Hjartarson GK
Ólafur Björn Loftsson
Kvennaliðið:
Signý Arnórsdóttir GK
Tinna Jóhannsdóttir GK
Valdís Þóra Jónsdóttir GL