Nafn: Hallfríður Þóra Tryggvadóttir
Aldur: 19 ára
Skóli: Verzlunarskóli Íslands
Nám: Hagfræði
Hvaða lag ertu að syngja í keppninni? Þar sem framtíðin er - Dog Days Are Over
Ertu á lausu? Nei, er farin af markaðnum
Hver er þín fyrirmynd í söng? Björk og dívur djazzins
Hvað ætlar þú að gera eftir að þú hefur sigrað þessa keppni? Ég hef sagt það áður og segi það enn, stofna klikkaða hljómsveit.
Myndir þú taka þátt í Djúpu lauginni? Nei, en dreymdi um það þegar ég var níu.
Hvernig mun heimurinn enda? Risaeðlurnar munu hefna sín
Ef þú myndir lenda inná lögreglustöð fyrir hvað væri það? Bílferð með mér hefur verið líkt við rússíbanareið svo...
Hver er þín heitasta Ósk? Að vera Lína Langsokkur
Ertu framapotari ? Nei ég er iratopamarf
Vissir Þú að... Hallfríður er snarbilaður fjöldamorðingi sem ber að varast
Tónlist