Umfjöllun: Lífsnauðsynlegur sigur Fram gegn Gróttu Elvar Geir Magnússon skrifar 5. apríl 2010 21:19 Frábær varnarleikur og mögnuð markvarsla Magnúsar Erlendssonar skiluðu öruggum sigri Framara gegn Gróttu á Seltjarnarnesinu í kvöld. Framarar mættu tilbúnir í verkefnið, voru klárlega betra liðið og unnu verðskuldaðan sigur 26-22. Fram var með þriggja marka forystu í hálfleik. Lykilmenn Gróttu voru lengi í gang og ekki sami neisti í liðinu og hefur verið að undanförnu. Sóknarleikur Gróttu í kvöld virkaði tilviljanakenndur gegn öflugri vörn Framliðsins. Safamýrarliðið var mun beittara í öllum sínum aðgerðum og í markinu fór Magnús á kostum, varði alls 27 skot. Fram er í næst neðsta sæti fyrir lokaumferðina sem verður á fimmtudag. Liðið er með þrettán stig, einu stigi minna en Grótta en tveimur stigum meira en Stjarnan. Fram mætir Stjörnunni á fimmtudag í úrslitaleik um fall. Á sama tíma leikur Grótta við Val og þarf að ná í stig þar til að vera með öruggt sæti í N1-deild karla fyrir næsta tímabil. Grótta-Fram 22-26 (10-13) Mörk Gróttu (skot): Anton Rúnarsson 7/3 (14/4), Hjalti Þór Pálmason 5/1 (11/1), Viggó Kristjánsson 3 (6), Jón Karl Björnsson 2/0 (3/1), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Heiðar Þór Aðalsteinsson 1 (3), Ægir Hrafn Jónsson 1 (1), Matthías Árni Ingimarsson 1 (2), Arnar Freyr Theodórsson 0 (1) Varin skot: Gísli Guðmundsson 18Hraðaupphlaup: 4 (Viggó 2, Anton, Ægir)Fiskuð víti: 6 (Hjalti 2, Jón Karl, Matthías. Ægir, Anton)Utan vallar: 8 mín. Mörk Fram (skot): Einar Rafn Eiðsson 6/3 (10/3), Andri Berg Haraldsson 6 (10), Haraldur Þorvarðarson 4 (8), Stefán Stefánsson 3 (4), Róbert Aron Hostert 3 (6), Guðjón Drengsson 2 (2), Halldór Jóhann Sigfússon 2 (3), Daníel Berg Gretarsson 0 (2). Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 27/1, Sigurður Örn Arnarson 1/1Hraðaupphlaup: 3 (Andri, Stefán, Guðjón)Fiskuð víti: 3 (Einar, Haraldur, Guðjón)Utan vallar: 14 mín. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson, daprir Olís-deild karla Mest lesið Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Sjá meira
Frábær varnarleikur og mögnuð markvarsla Magnúsar Erlendssonar skiluðu öruggum sigri Framara gegn Gróttu á Seltjarnarnesinu í kvöld. Framarar mættu tilbúnir í verkefnið, voru klárlega betra liðið og unnu verðskuldaðan sigur 26-22. Fram var með þriggja marka forystu í hálfleik. Lykilmenn Gróttu voru lengi í gang og ekki sami neisti í liðinu og hefur verið að undanförnu. Sóknarleikur Gróttu í kvöld virkaði tilviljanakenndur gegn öflugri vörn Framliðsins. Safamýrarliðið var mun beittara í öllum sínum aðgerðum og í markinu fór Magnús á kostum, varði alls 27 skot. Fram er í næst neðsta sæti fyrir lokaumferðina sem verður á fimmtudag. Liðið er með þrettán stig, einu stigi minna en Grótta en tveimur stigum meira en Stjarnan. Fram mætir Stjörnunni á fimmtudag í úrslitaleik um fall. Á sama tíma leikur Grótta við Val og þarf að ná í stig þar til að vera með öruggt sæti í N1-deild karla fyrir næsta tímabil. Grótta-Fram 22-26 (10-13) Mörk Gróttu (skot): Anton Rúnarsson 7/3 (14/4), Hjalti Þór Pálmason 5/1 (11/1), Viggó Kristjánsson 3 (6), Jón Karl Björnsson 2/0 (3/1), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Heiðar Þór Aðalsteinsson 1 (3), Ægir Hrafn Jónsson 1 (1), Matthías Árni Ingimarsson 1 (2), Arnar Freyr Theodórsson 0 (1) Varin skot: Gísli Guðmundsson 18Hraðaupphlaup: 4 (Viggó 2, Anton, Ægir)Fiskuð víti: 6 (Hjalti 2, Jón Karl, Matthías. Ægir, Anton)Utan vallar: 8 mín. Mörk Fram (skot): Einar Rafn Eiðsson 6/3 (10/3), Andri Berg Haraldsson 6 (10), Haraldur Þorvarðarson 4 (8), Stefán Stefánsson 3 (4), Róbert Aron Hostert 3 (6), Guðjón Drengsson 2 (2), Halldór Jóhann Sigfússon 2 (3), Daníel Berg Gretarsson 0 (2). Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 27/1, Sigurður Örn Arnarson 1/1Hraðaupphlaup: 3 (Andri, Stefán, Guðjón)Fiskuð víti: 3 (Einar, Haraldur, Guðjón)Utan vallar: 14 mín. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson, daprir
Olís-deild karla Mest lesið Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Sjá meira