Súkkulaðibrownie með anískaramellu 18. september 2010 16:19 Það er erfitt að standast svona freistingar. Myndir/Anton Brink Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að súkkulaðibrownie með anískaramellu og vanillukremi fyrir sex manns.SúkkulaðibrownieFyrir sex200 g dökkt súkkulaði220 g smjör3 egg220 g sykur80 g hveiti1 tsk. lyftiduft100 g jarðhnetur, ristaðar Bræðið súkkulaðið og smjörið í vatnsbaði. Þeytið egg og sykur saman. Blandið eggjablöndunni varlega saman við bráðina. Sigtið hveiti og lyftiduft yfir blönduna og hrærið saman. Setjið ristaðar jarðhneturnar út í. Hellið blöndunni í vel smurt meðalstórt hringform. Bakist við 180°C í 35 mínútur. Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro. Anískaramella 190 g sykur 190 g glúkósi 150 g ósaltað smjör 190 ml mjólk 250 ml rjómi 2 stk. stjörnuanís, mulinn í kvörn (jafnvel piparkvörn) Sykur og glúkósi er brætt vel saman í potti. Bætið smjörinu og mjólkinni út í, hrærið öðru hverju þar til til blandan byrjar að þykkna. Hellið rjómanum og muldum stjörnuanísnum út í í lokin. Kælið karamelluna. Gott er að bera réttinn fram með léttþeyttum rjóma og nokkrum tegundum af ís. Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að súkkulaðibrownie með anískaramellu og vanillukremi fyrir sex manns.SúkkulaðibrownieFyrir sex200 g dökkt súkkulaði220 g smjör3 egg220 g sykur80 g hveiti1 tsk. lyftiduft100 g jarðhnetur, ristaðar Bræðið súkkulaðið og smjörið í vatnsbaði. Þeytið egg og sykur saman. Blandið eggjablöndunni varlega saman við bráðina. Sigtið hveiti og lyftiduft yfir blönduna og hrærið saman. Setjið ristaðar jarðhneturnar út í. Hellið blöndunni í vel smurt meðalstórt hringform. Bakist við 180°C í 35 mínútur. Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro. Anískaramella 190 g sykur 190 g glúkósi 150 g ósaltað smjör 190 ml mjólk 250 ml rjómi 2 stk. stjörnuanís, mulinn í kvörn (jafnvel piparkvörn) Sykur og glúkósi er brætt vel saman í potti. Bætið smjörinu og mjólkinni út í, hrærið öðru hverju þar til til blandan byrjar að þykkna. Hellið rjómanum og muldum stjörnuanísnum út í í lokin. Kælið karamelluna. Gott er að bera réttinn fram með léttþeyttum rjóma og nokkrum tegundum af ís.
Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira