15 ára sigurvegari á Hellu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. ágúst 2010 15:18 Sunna er hér kát eftir hringinn í dag. Mynd/Stefán Garðarsson Hin 15 ára gamla Sunna Víðisdóttir stimplaði sig inn í íslenskt kvennagolf með eftirminnilegum hætti í dag er hún sigraði á Egils Gull-mótinu sem fram fór á Strandavelli á Hellu. Sunna lék hringina tvo á samtals níu yfir pari og átti tvö högg á þær Nínu Björk Geirsdóttur og Berglindi Björnsdóttur sem urðu i öðru sæti. Sunna leiddi eftir gærdaginn og þessi bráðefnilega stelpa sýndi stáltaugar í dag er hún hélt forskotinu allt til enda þó svo reynslumeiri kylfingar hefðu sótt að henni. Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Hin 15 ára gamla Sunna Víðisdóttir stimplaði sig inn í íslenskt kvennagolf með eftirminnilegum hætti í dag er hún sigraði á Egils Gull-mótinu sem fram fór á Strandavelli á Hellu. Sunna lék hringina tvo á samtals níu yfir pari og átti tvö högg á þær Nínu Björk Geirsdóttur og Berglindi Björnsdóttur sem urðu i öðru sæti. Sunna leiddi eftir gærdaginn og þessi bráðefnilega stelpa sýndi stáltaugar í dag er hún hélt forskotinu allt til enda þó svo reynslumeiri kylfingar hefðu sótt að henni.
Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira