Birgir Leifur og Tinna valin kylfingar ársins 2010 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2010 13:30 Birgir Leifur Hafþórsson og Tinna Jóhansdóttir. Mynd/golf.is Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Tinna Jóhansdóttir úr Golfklúbbnum Keili voru í dag valin kylfingar ársins af stjórn Golfsambands Íslands en valið fór fram í samráði við afreksnefnd sambandsins. Birgir Leifur og Tinna urðu bæði Íslandsmeistarar í höggleik síðasta sumar en Birgir Leifur varð einnig Íslandsmeistari í holukeppni og vann auk þess einvígið á Nesinu. Birgir Leifur setti líka ótrúlegt vallamet á Garðavelli á Akranesi á árinu þegar hann lék hringinn af gulum teigum á fjórtán höggum undir pari. Tinna varð íslandsmeistari í fyrsta sinn á ferlinum eftir æsispennandi keppni á Kiðjabergsvelli. Tinna vann auk Íslandsmeistaratitilsins sigur á Canon mótinu á mótaröðinni en það mót fór fram á Urriðavelli. Golf Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Tinna Jóhansdóttir úr Golfklúbbnum Keili voru í dag valin kylfingar ársins af stjórn Golfsambands Íslands en valið fór fram í samráði við afreksnefnd sambandsins. Birgir Leifur og Tinna urðu bæði Íslandsmeistarar í höggleik síðasta sumar en Birgir Leifur varð einnig Íslandsmeistari í holukeppni og vann auk þess einvígið á Nesinu. Birgir Leifur setti líka ótrúlegt vallamet á Garðavelli á Akranesi á árinu þegar hann lék hringinn af gulum teigum á fjórtán höggum undir pari. Tinna varð íslandsmeistari í fyrsta sinn á ferlinum eftir æsispennandi keppni á Kiðjabergsvelli. Tinna vann auk Íslandsmeistaratitilsins sigur á Canon mótinu á mótaröðinni en það mót fór fram á Urriðavelli.
Golf Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira