Fram fór á Nesið í gær og vann gríðarlega mikilvægan sigur á Gróttu í N1-deild karla. Spennan í botnbaráttunni er samt ekki á enda.
Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér á Nesið í gær og myndaði stemninguna á Nesinu.
Hægt er að sjá afraksturinn í albúminu hér að neðan.
Myndirnar má síðan sjá stærri með því að smella á þær.