Sumarleg grillstemning með Rikku Ellý Ármanns skrifar 2. júlí 2010 12:00 Rikka er með bragðlaukana í lagi og fallegt hjartalag. Í þættinum Matarást með Rikku heimsótti Rikka fjölmiðlakonuna Mörtu Maríu Jónasdóttur. Marta hafði útbúið skemmtilegt útieldhús þar sem hún útbjó heldur betur girnilegt kjúklingasalat með grilluðu grænmeti, mexíkókst salsasalati, appelsínusalatssósu, heimagert myntupestó og svalandi myntudrykk. „Það var sumarleg grillstemning í garðinum hjá Mörtu Maríu þegar við kíktum til hennar á sólríkum sumardegi sem breyttist svo reyndar í þennan fína rigningardag," sagði Rikka og hélt áfram: „Hún var svo sniðug að vera búin að útbúa nokkurskonar útieldhús sem einfalt er að leika eftir og hvetur vonandi sem flesta til að framkvæma. Það er alveg merkilegt hvað allt virðist einhvern veginn verða fallegt í höndunum á henni Mörtu Maríu. Þetta einfalda kjúklingasalat sem hún gefur okkur uppskrift af verður líka einskonar listaverk."Uppskriftir þáttarins má finna hér. Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Í þættinum Matarást með Rikku heimsótti Rikka fjölmiðlakonuna Mörtu Maríu Jónasdóttur. Marta hafði útbúið skemmtilegt útieldhús þar sem hún útbjó heldur betur girnilegt kjúklingasalat með grilluðu grænmeti, mexíkókst salsasalati, appelsínusalatssósu, heimagert myntupestó og svalandi myntudrykk. „Það var sumarleg grillstemning í garðinum hjá Mörtu Maríu þegar við kíktum til hennar á sólríkum sumardegi sem breyttist svo reyndar í þennan fína rigningardag," sagði Rikka og hélt áfram: „Hún var svo sniðug að vera búin að útbúa nokkurskonar útieldhús sem einfalt er að leika eftir og hvetur vonandi sem flesta til að framkvæma. Það er alveg merkilegt hvað allt virðist einhvern veginn verða fallegt í höndunum á henni Mörtu Maríu. Þetta einfalda kjúklingasalat sem hún gefur okkur uppskrift af verður líka einskonar listaverk."Uppskriftir þáttarins má finna hér.
Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira