Tiger Woods veitti tvö viðtöl í gær og eru það fyrstu viðtölin eftir að vandræðin í einkalífi hans komu í ljós.
Tiger ræddi við Tom Rinaldi hjá ESPN sem og Golf Channel.
Kylfingurinn talar opinskátt um mistökin í sínu lífi í viðtalinu við ESPN sem má sjá hér.