Júlíus verður næsti þjálfari Valsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2010 12:30 Júlíus Jónasson á leik Valsmanna í gær. Mynd/Vilhelm Júlíus Jónasson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik hjá Val. Júlíus mun taka við liðinu að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Valsmönnum. Júlíus mun halda áfram sem landsliðsþjálfari kvenna og það kemur fram í fréttatilkynningunni að ráðning Júlíusar er gerð í fullu samráði við HSÍ. Kvennalandsliðið er á góðri leið með að komast á sitt fyrsta stórmót. Úr fréttatilkynningu Valsmanna: Júlíus tekur við liðinu af Óskari Bjarna Óskarssyni, sem stýrt hefur liðinu með frábærum árangri undanfarin 7 ár. Óskar Bjarni mun að öllum líkindum taka við nýju starfi hjá handknattleiksdeild Vals. Óskar Bjarni hefur átt mjög gott samráð við stjórn handknattleiksdeildar um þessa breytingu og verið stjórninni ráðgefandi í ráðningu nýs þjálfara. Óskari Bjarna færum við miklar þakkir fyrir frábært starf með meistaraflokkinn undanfarin sjö ár og hlökkum jafnframt til áframhaldandi samstarfs við Óskar, enda framúrskarandi þjálfari þar á ferð sem skilað hefur frábæru starfi fyrir félagið," segir í fréttatilkynningunni. Júlíus er uppalinn Valsari, lék með félaginu upp alla yngri flokka og hefur unnið alla titla sem hægt er að vinna í meistaraflokki með félaginu. Í framhaldi af farsælum ferli hjá Val hélt Júlíus í atvinnumennsku. Hann lék í 10 ár sem atvinnumaður í Frakklandi, Spáni, Þýskalandi og Sviss, nánar tiltekið í PSG, Bidasoa, Alzira, Gummersbach og St Otmar. Að loknum atvinnumannaferlinum kom hann heim og spilaði tvö ár með Val. Júlíus þjálfaði síðan meistaraflokks lið karla hjá ÍR í 5 ár og gerði liðið m.a. að bikarmeisturum. Júlíus hefur þjálfað kvennalandslið Íslands frá því haustið 2006. Olís-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Haukur tæpur fyrir leik dagsins Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira
Júlíus Jónasson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik hjá Val. Júlíus mun taka við liðinu að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Valsmönnum. Júlíus mun halda áfram sem landsliðsþjálfari kvenna og það kemur fram í fréttatilkynningunni að ráðning Júlíusar er gerð í fullu samráði við HSÍ. Kvennalandsliðið er á góðri leið með að komast á sitt fyrsta stórmót. Úr fréttatilkynningu Valsmanna: Júlíus tekur við liðinu af Óskari Bjarna Óskarssyni, sem stýrt hefur liðinu með frábærum árangri undanfarin 7 ár. Óskar Bjarni mun að öllum líkindum taka við nýju starfi hjá handknattleiksdeild Vals. Óskar Bjarni hefur átt mjög gott samráð við stjórn handknattleiksdeildar um þessa breytingu og verið stjórninni ráðgefandi í ráðningu nýs þjálfara. Óskari Bjarna færum við miklar þakkir fyrir frábært starf með meistaraflokkinn undanfarin sjö ár og hlökkum jafnframt til áframhaldandi samstarfs við Óskar, enda framúrskarandi þjálfari þar á ferð sem skilað hefur frábæru starfi fyrir félagið," segir í fréttatilkynningunni. Júlíus er uppalinn Valsari, lék með félaginu upp alla yngri flokka og hefur unnið alla titla sem hægt er að vinna í meistaraflokki með félaginu. Í framhaldi af farsælum ferli hjá Val hélt Júlíus í atvinnumennsku. Hann lék í 10 ár sem atvinnumaður í Frakklandi, Spáni, Þýskalandi og Sviss, nánar tiltekið í PSG, Bidasoa, Alzira, Gummersbach og St Otmar. Að loknum atvinnumannaferlinum kom hann heim og spilaði tvö ár með Val. Júlíus þjálfaði síðan meistaraflokks lið karla hjá ÍR í 5 ár og gerði liðið m.a. að bikarmeisturum. Júlíus hefur þjálfað kvennalandslið Íslands frá því haustið 2006.
Olís-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Haukur tæpur fyrir leik dagsins Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira