Sebastian: Fengu að spila allt of grófa vörn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. október 2010 21:44 Sebastian Alexandersson, þjálfari Selfoss. Sebastian Alexandersson, þjálfari Selfoss, var afar ósáttur við dómara leiksins gegn Aftureldingu í kvöld. Aftureldinga vann tveggja marka sigur á Selfyssingum í kvöld, 26-24, í N1-deild karla. „Leikurinn var bara eins og ég bjóst við. Þetta var mikil barátta allan tímann en ljósi punkturinn við okkar leik var að við spiluðum almennilegan varnarleik í fyrsta sinn á tímabilinu," sagði Sebastian. „Hitt er annað mál og ég verð að taka það fram að ég skil ekki hvernig í andskotanum hvernig þeir fóru að því að spila svona varnarleik í 60 mínútur og fá bara eina brottvísun." „Þeir áttu að fá átta til ellefu brottvísanir í dag, samkvæmt þessum nýju reglum sem er búið að predika fyrir leikmönnum og dómurum. Því miður fengu þeir að spila allt of grófa vörn í dag. Og við bara bökkuðum undan því, því miður." „Það var engin lína hjá dómurunum í kvöld - bara barsmíðar," bætti Sebastian við. Selfyssingar voru undir í hálfleik, 11-9, en náðu þó að snúa leiknum sér í hag í síðari hálfleik og voru með þriggja marka forystu þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. „Það þýðir ekki að líta á neitt annað en í okkar eigin barm. Við vorum komnir í góða stöðu og það var allt farið úrskeðis hjá þeim. Þá bara hættum við að spila vörnina af sama ákafa og sóknarleikurinn varð allt of passívur. Menn bara bökkuðu út úr sínum stöðum og þorðu ekki að sækja sigurinn." Olís-deild karla Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Sebastian Alexandersson, þjálfari Selfoss, var afar ósáttur við dómara leiksins gegn Aftureldingu í kvöld. Aftureldinga vann tveggja marka sigur á Selfyssingum í kvöld, 26-24, í N1-deild karla. „Leikurinn var bara eins og ég bjóst við. Þetta var mikil barátta allan tímann en ljósi punkturinn við okkar leik var að við spiluðum almennilegan varnarleik í fyrsta sinn á tímabilinu," sagði Sebastian. „Hitt er annað mál og ég verð að taka það fram að ég skil ekki hvernig í andskotanum hvernig þeir fóru að því að spila svona varnarleik í 60 mínútur og fá bara eina brottvísun." „Þeir áttu að fá átta til ellefu brottvísanir í dag, samkvæmt þessum nýju reglum sem er búið að predika fyrir leikmönnum og dómurum. Því miður fengu þeir að spila allt of grófa vörn í dag. Og við bara bökkuðum undan því, því miður." „Það var engin lína hjá dómurunum í kvöld - bara barsmíðar," bætti Sebastian við. Selfyssingar voru undir í hálfleik, 11-9, en náðu þó að snúa leiknum sér í hag í síðari hálfleik og voru með þriggja marka forystu þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. „Það þýðir ekki að líta á neitt annað en í okkar eigin barm. Við vorum komnir í góða stöðu og það var allt farið úrskeðis hjá þeim. Þá bara hættum við að spila vörnina af sama ákafa og sóknarleikurinn varð allt of passívur. Menn bara bökkuðu út úr sínum stöðum og þorðu ekki að sækja sigurinn."
Olís-deild karla Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira