Rúmlega 63 þúsund áhorfendur voru á Bank of America-vellinum í Charlotte í gær að fylgjast með landsleik Íslands og Mexíkó.
Er óhætt að segja að það hafi verið frábær stemning á vellinum þó svo engin mörk hafi litið dagsins ljós.
Í albúminu hér að neðan er hægt að sjá stemninguna í stúkunni sem og á vellinum.
Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.