Bestu kylfingar heims verða saman í ráshóp í Miami Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 9. mars 2011 14:10 Tiger Woods verður í ráshóp með Phil Mickelson og Graeme McDowell fyrstu tvo keppnisdagana á heimsmótinu í Miami. AP Forráðamenn PGA mótaraðarinnar í golfi hafa á undanförnum árum forðast það að setja bestu kylfinga heims saman í ráshópa á fyrstu tveimur keppnisdögunum á bandarísku mótaröðinni. Á þessu tímabili hefur PGA breytt um áherslur og spilað út "öllum sínum trompum" á fyrstu tveimur keppnisdögunum. Á heimsmótinu sem hefst á fimmtudaginn í Miami verður gengið enn lengra þar sem að sex efstu kylfingar heimslistans verða saman í tveimur ráshópum. Engin breyting verður á því þegar heimsmótið hefst í Miami á fimmtudag þar sem að Tiger Woods, Phil Mickelson verða saman í ráshóp ásamt Norður-Íranum Graeme McDowell sem er 4. sæti heimslistans. Woods er í fimmta sæti heimslistans og Mickelson er í því sjötta. Þrír efstu kylfingar heimslistans verða saman í ráshóp fyrstu tvo keppnisdagana, Þjóðverjinn Martin Kaymer er efstur á heimslistanum, Lee Westwood frá Englandi er annar í röðinni og landi hans Luke Donald er þriðji. Donald sigraði á síðasta heimsmóti, sem var holukeppni, og fór fram í Arizona fyrir tveimur vikum. Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Forráðamenn PGA mótaraðarinnar í golfi hafa á undanförnum árum forðast það að setja bestu kylfinga heims saman í ráshópa á fyrstu tveimur keppnisdögunum á bandarísku mótaröðinni. Á þessu tímabili hefur PGA breytt um áherslur og spilað út "öllum sínum trompum" á fyrstu tveimur keppnisdögunum. Á heimsmótinu sem hefst á fimmtudaginn í Miami verður gengið enn lengra þar sem að sex efstu kylfingar heimslistans verða saman í tveimur ráshópum. Engin breyting verður á því þegar heimsmótið hefst í Miami á fimmtudag þar sem að Tiger Woods, Phil Mickelson verða saman í ráshóp ásamt Norður-Íranum Graeme McDowell sem er 4. sæti heimslistans. Woods er í fimmta sæti heimslistans og Mickelson er í því sjötta. Þrír efstu kylfingar heimslistans verða saman í ráshóp fyrstu tvo keppnisdagana, Þjóðverjinn Martin Kaymer er efstur á heimslistanum, Lee Westwood frá Englandi er annar í röðinni og landi hans Luke Donald er þriðji. Donald sigraði á síðasta heimsmóti, sem var holukeppni, og fór fram í Arizona fyrir tveimur vikum.
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira