Ryderkeppnin skilaði miklum hagnaði fyrir golfíþróttina í Wales 16. mars 2011 13:30 Kylfusveinninn Terry Mundy fagnar sigri Evrópuliðsins ásamt Norður-Íranum Rory McIlroy og Ross Fisher frá Englandi. Nordic Photos / Getty Images Þeir aðilar sem stóðu að því að Ryderkeppnin í golfi fór fram á Celtic Manor í Wales á síðasta ári geta verið ánægðir með þau fjárhagslegu áhrif sem keppnin hafði í Wales. Samkvæmt samantekt sem birt var í gær komu mun fleiri erlendir kylfingar til Wales á árinu 2010 til þess að leika golf en árið þar á undan. Aukningin er 21% en heildarveltan á þessum ferðamarkaði nam um 8 milljörðum kr. í Wales. Til samanburðar þá fækkaði kylfingum sem heimsóttu England um 5% á árinu 2010. Ryderkeppnin í golfi er þriðji stærsti sjónvarpsviðburður í heimi á eftir heimsmeistaramótinu í knattspyrnu og Ólympíuleikunum. Næsta keppni verður í Bandaríkjunum árið 2012 þar sem að bandaríska liðið verður á heimavelli gegn úrvalsliði Evrópu sem hefur titil að verja. Golf Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þeir aðilar sem stóðu að því að Ryderkeppnin í golfi fór fram á Celtic Manor í Wales á síðasta ári geta verið ánægðir með þau fjárhagslegu áhrif sem keppnin hafði í Wales. Samkvæmt samantekt sem birt var í gær komu mun fleiri erlendir kylfingar til Wales á árinu 2010 til þess að leika golf en árið þar á undan. Aukningin er 21% en heildarveltan á þessum ferðamarkaði nam um 8 milljörðum kr. í Wales. Til samanburðar þá fækkaði kylfingum sem heimsóttu England um 5% á árinu 2010. Ryderkeppnin í golfi er þriðji stærsti sjónvarpsviðburður í heimi á eftir heimsmeistaramótinu í knattspyrnu og Ólympíuleikunum. Næsta keppni verður í Bandaríkjunum árið 2012 þar sem að bandaríska liðið verður á heimavelli gegn úrvalsliði Evrópu sem hefur titil að verja.
Golf Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira