Fáir áhorfendur fylgdust með efstu kylfingum heimslistans Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 11. mars 2011 19:00 Á heimsmótinu sem fram fer á Doral vellinum í Miami vakti það athygli hve fáir áhorfendur fylgdust með gangi mála hjá þremur efstu kylfingum heimslistans. Getty Images Það gerist ekki oft að þrír efstu kylfingar heimslistans keppi á sama atvinnumótinu í golfi og það er enn sjaldgæfara að þeir leiki saman í ráshóp. Á heimsmótinu sem fram fer á Doral vellinum í Miami vakti það athygli hve fáir áhorfendur fylgdust með gangi mála hjá þremur efstu kylfingum heimslistans. Gríðarlegur fjöldi fylgdi hinsvegar þeim Tiger Woods, Phil Mickelson og Graeme McDowell. Blaðamaður ESPN sem fylgdist með þeim Martin Kaymer, Lee Westwood og Luke Donald segir í grein sinni að 58 manns hafi fylgt þeim við sjöundu flöt. Lee Westwood, sem er annar í röðinn á heimslistanum, segir í viðtali við ESPN að það komi ekki á óvart að bandarískir áhorfendur hafi ekki áhuga á að fylgjast með tveimur Englendingum og Þjóðverja. Þeir félagar kunnu samt sem áður vel við sig í „skugganum“ og þeir léku vel á meðan það ekki ekki eins vel hjá þeim Woods, Mickelson og Donald. Golf Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það gerist ekki oft að þrír efstu kylfingar heimslistans keppi á sama atvinnumótinu í golfi og það er enn sjaldgæfara að þeir leiki saman í ráshóp. Á heimsmótinu sem fram fer á Doral vellinum í Miami vakti það athygli hve fáir áhorfendur fylgdust með gangi mála hjá þremur efstu kylfingum heimslistans. Gríðarlegur fjöldi fylgdi hinsvegar þeim Tiger Woods, Phil Mickelson og Graeme McDowell. Blaðamaður ESPN sem fylgdist með þeim Martin Kaymer, Lee Westwood og Luke Donald segir í grein sinni að 58 manns hafi fylgt þeim við sjöundu flöt. Lee Westwood, sem er annar í röðinn á heimslistanum, segir í viðtali við ESPN að það komi ekki á óvart að bandarískir áhorfendur hafi ekki áhuga á að fylgjast með tveimur Englendingum og Þjóðverja. Þeir félagar kunnu samt sem áður vel við sig í „skugganum“ og þeir léku vel á meðan það ekki ekki eins vel hjá þeim Woods, Mickelson og Donald.
Golf Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira