Atli: Frábær stund fyrir félagið Stefán Árni Pálsson í Digranesinu skrifar 28. mars 2011 21:26 „Þetta er frábært fyrir félagið," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, mjög svo ánægður eftir sigurinn í kvöld. Akureyri vann í kvöld HK, 32-29, í hreint mögnuðum leik í Digranesinu, en með sigrinum tryggðu Norðanmenn sér Deildarmeistaratitilinn. „Okkur hefur ekki gengið nægilega vel að klára þá titla sem hafa verið í boði í vetur og því er þessi sérstaklega mikilvægur," sagði Atli. „Það var erfitt að sameina þessi tvö félög á sínum tíma en núna er fyrsti titillinn komin í hús og menn geta verið ánægðir með það.Ég er gríðarlega stoltur af þessum drengjum. Ég þurfti að byrja á því að kynnast þeim aðeins en þeir eru búnir að sýna mér hversu megnugir þeir eru." „Fyrri hálfleikurinn hjá okkur er líklega með því betra sem ég hef séð frá liðinu, en það gekk allt upp og við misnotuðum varla færi. HK-ingar komu síðan sterkir til baka varnarlega í síðari hálfleik og Björn Ingi fer að verja vel frá þeim, en við slökuðum allt of mikið á. Við sýndum samt ákveðin karakter að klára dæmið og það er það sem skiptir máli," sagði Atli. „Fyrir svona lið eins og okkur þá er alveg gríðarlega mikilvægt að hafa heimavallarréttinn í úrslitakeppninni, en við eigum alveg hreint stórkostlega áhorfendur sem eiga eftir að hjálpa okkur mikið." „Ég verð fyrst og fremst að hugsa um mitt lið. Það eru nokkrir leikmenn sem hafa verið að glíma við meiðsli og þeir eiga eftir að spila minna í síðustu tveimur leikjum liðsins, en það kemur ekki til greina að taka á móti bikarnum í næsta leik á Akureyri eftir tap og því munum við gefa allt í þann leik," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
„Þetta er frábært fyrir félagið," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, mjög svo ánægður eftir sigurinn í kvöld. Akureyri vann í kvöld HK, 32-29, í hreint mögnuðum leik í Digranesinu, en með sigrinum tryggðu Norðanmenn sér Deildarmeistaratitilinn. „Okkur hefur ekki gengið nægilega vel að klára þá titla sem hafa verið í boði í vetur og því er þessi sérstaklega mikilvægur," sagði Atli. „Það var erfitt að sameina þessi tvö félög á sínum tíma en núna er fyrsti titillinn komin í hús og menn geta verið ánægðir með það.Ég er gríðarlega stoltur af þessum drengjum. Ég þurfti að byrja á því að kynnast þeim aðeins en þeir eru búnir að sýna mér hversu megnugir þeir eru." „Fyrri hálfleikurinn hjá okkur er líklega með því betra sem ég hef séð frá liðinu, en það gekk allt upp og við misnotuðum varla færi. HK-ingar komu síðan sterkir til baka varnarlega í síðari hálfleik og Björn Ingi fer að verja vel frá þeim, en við slökuðum allt of mikið á. Við sýndum samt ákveðin karakter að klára dæmið og það er það sem skiptir máli," sagði Atli. „Fyrir svona lið eins og okkur þá er alveg gríðarlega mikilvægt að hafa heimavallarréttinn í úrslitakeppninni, en við eigum alveg hreint stórkostlega áhorfendur sem eiga eftir að hjálpa okkur mikið." „Ég verð fyrst og fremst að hugsa um mitt lið. Það eru nokkrir leikmenn sem hafa verið að glíma við meiðsli og þeir eiga eftir að spila minna í síðustu tveimur leikjum liðsins, en það kemur ekki til greina að taka á móti bikarnum í næsta leik á Akureyri eftir tap og því munum við gefa allt í þann leik," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira