Umfjöllun: FH marði eins marks sigur gegn grönnunum Jón Júlíus Karlsson í Kaplakrika skrifar 31. mars 2011 20:29 Ólafur Guðmundsson skoraði sigurmark FH í kvöld. Mynd/Daníel FH gulltryggði sér annað sætið í N1 deild karla í kvöld með að leggja granna sína í Haukum af velli í Kaplakrika í kvöld, 24-23, í æsispennandi leik. Leikurinn var í járnum allan tímann og en FH-ingar náðu að skora sigurmarkið þegar hálf mínúta er eftir af leiknum. Með ósigrinum er einnig ljóst að möguleikar Hauka á að komast í úrslitakeppnina er nú aðeins stjarnfræðilegir. Jafnræði var með liðunum á upphafsmínútum leiksins. Liðin skiptust á að hafa forystuna í upphafi leik en um miðbik fyrri hálfleiks náðu gestirnir í Haukum góðum leikkafla og komust tveggja marka forystu. Freyr Brynjarsson var heitur í fyrri hálfleik fyrir Hauka og skoraði fjögur mörk úr jafnmörgum skotum. Birkir Ívar Guðmundsson var einnig heitur í marki Hauka og 10 skot í fyrri hálfleik. FH náði góðri rispu undir lok fyrir hálfleiks og náði að jafna leikinn með góðum varnarleik. Ásbjörn Friðriksson sá til þess að heimamenn voru yfir í hálfleik, 13-12 með marki úr víti þegar leiktími í fyrrihálfleik var liðinn. FH byrjaði síðari hálfleikinn betur og leiddi mest með tveimur mörkum um miðbik hálfleiksins. FH-ingar hefði getað náð meiri forystu ef ekki hefði verið fyrir góða innkomu hjá Sveini Þorgeirssyni í sóknarleik Hauka sem skoraði þrjú mörk í röð fyrir gestina. Haukar höfðu frumkvæðið þegar skammt var eftir en FH-ingar náðu að jafna leikinn þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum í stöðunni 23-23. Ólafur Guðmundsson kom FH yfir þegar um hálf mínúta var eftir af leiknum með góðu marki. Haukar reyndu hvað þeir gátu til að jafna en skot Björgvins Þórs Hólmgeirssonar fór yfir í þann mund er leiktíminn rann út. Haukar fengu þó aukakast sem Þórður Rafn Guðmundsson framkvæmdi þegar leiktíminn var liðinn. Skot hans fór í gegnum varnarvegg FH en Pálmar Pétursson var réttur maður á réttum stað og tryggði FH góðan sigur á grönnum sínum með góðri vörslu. Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði FH með 7 mörk, Ásbjörn Friðriksson með 6 mörk og Baldvin Þorsteinsson með 4 mörk. Hjá Haukum var Freyr Brynjarsson atkvæðamestur með 5 mörk en Sveinn Þorgeirsson og Heimir Óli Heimsson skoruðu fjögur mörk. Birkir Ívar Guðmundsson varð 15 skot í marki Hauka. Olís-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
FH gulltryggði sér annað sætið í N1 deild karla í kvöld með að leggja granna sína í Haukum af velli í Kaplakrika í kvöld, 24-23, í æsispennandi leik. Leikurinn var í járnum allan tímann og en FH-ingar náðu að skora sigurmarkið þegar hálf mínúta er eftir af leiknum. Með ósigrinum er einnig ljóst að möguleikar Hauka á að komast í úrslitakeppnina er nú aðeins stjarnfræðilegir. Jafnræði var með liðunum á upphafsmínútum leiksins. Liðin skiptust á að hafa forystuna í upphafi leik en um miðbik fyrri hálfleiks náðu gestirnir í Haukum góðum leikkafla og komust tveggja marka forystu. Freyr Brynjarsson var heitur í fyrri hálfleik fyrir Hauka og skoraði fjögur mörk úr jafnmörgum skotum. Birkir Ívar Guðmundsson var einnig heitur í marki Hauka og 10 skot í fyrri hálfleik. FH náði góðri rispu undir lok fyrir hálfleiks og náði að jafna leikinn með góðum varnarleik. Ásbjörn Friðriksson sá til þess að heimamenn voru yfir í hálfleik, 13-12 með marki úr víti þegar leiktími í fyrrihálfleik var liðinn. FH byrjaði síðari hálfleikinn betur og leiddi mest með tveimur mörkum um miðbik hálfleiksins. FH-ingar hefði getað náð meiri forystu ef ekki hefði verið fyrir góða innkomu hjá Sveini Þorgeirssyni í sóknarleik Hauka sem skoraði þrjú mörk í röð fyrir gestina. Haukar höfðu frumkvæðið þegar skammt var eftir en FH-ingar náðu að jafna leikinn þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum í stöðunni 23-23. Ólafur Guðmundsson kom FH yfir þegar um hálf mínúta var eftir af leiknum með góðu marki. Haukar reyndu hvað þeir gátu til að jafna en skot Björgvins Þórs Hólmgeirssonar fór yfir í þann mund er leiktíminn rann út. Haukar fengu þó aukakast sem Þórður Rafn Guðmundsson framkvæmdi þegar leiktíminn var liðinn. Skot hans fór í gegnum varnarvegg FH en Pálmar Pétursson var réttur maður á réttum stað og tryggði FH góðan sigur á grönnum sínum með góðri vörslu. Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði FH með 7 mörk, Ásbjörn Friðriksson með 6 mörk og Baldvin Þorsteinsson með 4 mörk. Hjá Haukum var Freyr Brynjarsson atkvæðamestur með 5 mörk en Sveinn Þorgeirsson og Heimir Óli Heimsson skoruðu fjögur mörk. Birkir Ívar Guðmundsson varð 15 skot í marki Hauka.
Olís-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira