„Ég hef aldrei lent í öðru eins og ég er orðin nokkuð gömul í þessum bransa," sagði Hrafnhildur Skúladóttir, leikmaður Vals, eftir leikinn í kvöld. Valur vann Fram 37-35 eftir tvíframlengdan leik og vítakastkeppni. Þetta var þriðji leikur liðanna og Valur vann einvígið því 3-0.
„Þetta var stórkostlegt og algjör forréttindi að fá að taka þátt í svona leik og hvað þá að vinna hann".
„Þetta var í raun pínulítil heppni að vinna svona leik sem fer í vítakastkeppni. Þetta var virkilega erfiður leikur eins og maður bjóst auðvita við," sagði Hrafnhildur.
Hrafnhildur: Ég er gömul en aldrei hef ég séð svona
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið


Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti


Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði
Körfubolti

Ísak Bergmann hljóp mest allra
Fótbolti


Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti

Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti


Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur
Körfubolti