„Þetta var alveg hreint frábær handboltaleikur," sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir leikinn í kvöld. Fram tapaði fyrir Val í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn , en Valsstúlkur tryggðu sér titilinn eftir vítakastkeppni.
„Það er í raun algjör synd að það verði ekki fleiri leikir á milli þessara liða. Við töpuðum fyrir góðu liði í kvöld og Valur á þennan titil skilið og ég óska þeim til hamingju með það," sagði Einar.
Einar: Stoltur af stelpunum
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið


„Það var engin taktík“
Fótbolti




Raggi Nat á Nesið
Körfubolti




Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum
Íslenski boltinn